30.03.2016
Leikfélag Garðalundar frumsýnir Cry Baby
Mikil spenna liggur í loftinu í Garðaskóla þar sem Leikfélag Garðalundar frumsýnir leikritið Cry Baby í kvöld, miðvikudaginn 30. mars.
Nánar18.03.2016
Páskaleyfi
Síðasti kennsludagur í Garðaskóla fyrir páskaleyfi er föstudaginn 18. mars. Nemendur mæta aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. mars. Skrifstofa skólans verður einnig lokuð frá og með 21.-28. mars.
Nánar14.03.2016
Kynningarfundir fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla
Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verður haldnir mánudaginn 14. mars kl. 17:30 og þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 á sal skólans.
Nánar14.03.2016
Framhaldsskólakynning í FG
Margt var um manninn sl. þriðjudag þegar 15 framhaldsskólar kynntu námsframboð sitt í húsakynnum Fjölbrautarskólans í Garðabæ (FG).
Nánar13.03.2016
Skíðaferð Garðalundar: heimkomu seinkar
Vegna veðurs kemst skíðaklúbbur Garðalundar (9. og 10. bekkur) ekki heim frá Akureyri í dag. Stefnt er að brottför kl. 9 á mánudagsmorgun og áætluð heimkoma þá um kl. 15.00. Þessari áætlun getur þó seinkað ef veður á landinu verður ennþá slæmt. Við...
Nánar10.03.2016
Garðaskóli í 3. sæti í undankeppni Skólahreysti 2016
Undankeppni Skólahreysti var haldin í íþróttahúsinu Mýrinni miðvikudaginn 9. mars. Þar kepptu nemendur í 9. og 10. bekk fyrir hönd Garðaskóla við nemendur úr Mosfellsbæ, Kópavogi og af Kjalarnesi.
Nánar09.03.2016
Frokost í dönskutíma í 10. bekk
Nemendur í dönsku í 10. bekk hafa undanfarið verið að vinna með orðaforða í tengslum við mat.
Nánar07.03.2016
Forinnritun í framhaldsskóla hafin
Forinnritun í framhaldsskóla er hafin og stendur yfir til 10. apríl. Nemendur hafa fengið lykilorð inn á Menntagáttina þar sem innritun fer fram. Lokainnritun stendur síðan yfir frá 4. maí – 10. júní.
Nánar07.03.2016
Síminn kominn í lag
Vegna bilunar var ekki hægt að ná símasambandi við Garðaskóla í morgun. Símalínur eru nú komnar í lag og við biðjum forráðamenn og aðra sem hafa þurft að ná sambandi um að hafa aftur samband við okkur. Sími á skrifstofu skólans er 590 2500 og...
Nánar