Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.03.2022

Innritun í Garðaskóla og kynningar fyrir verðandi 8. bekkinga

Garðaskóli heldur tvo kynningarfundi fyrir verðandi 8. bekkinga og forráðafólk þeirra miðvikudaginn 9. mars frá 17:00-18:00 annars vegar og frá 20:00-21:00 hins vegar. Athugið að það er nauðsynlegt að innrita nemendur sérstaklega í Garðaskóla.
Nánar
English
Hafðu samband