30.09.2011
Morgunkaffi í 8.HV.
Foreldrar og nemendur í 8.HV hittust í morgunkaffi í umsjónarstofu síðastliðinn þriðjudag. Foreldrafulltrúar bekkjarins stóðu fyrir skipulagi, en foreldrar komu með veitingar á hlaðborð. Það ríkti sannkölluð kaffihúsastemning og allir nutu þess að...
Nánar29.09.2011
Portrettmyndir í myndmennt
Í áttunda bekk hafa nemendur í mynmennt verið að læra um hlutaföll andlits og í framhaldi af því teiknað portrettmyndir af völdum einstaklingum. Sumir hafa gert sjálfsmyndir. Einstaklega vel hefur tekist til og er nú verið að hengja upp myndir eftir...
Nánar26.09.2011
Nám og kennsla 2011-2012
Nú er bæklingurinn Nám og kennsla 2011-2012 aðgengilegur hér á heimasíðu Garðaskóla. Í bæklingnum eru birtar ýmsar upplýsingar um kennsluaðferðir, námsmat og helstu áhersluþætti þeirra námsgreina sem kenndar eru í vetur. Það er von stjórnenda og...
Nánar26.09.2011
Gauragangur í Garðaskóla
Síðastliðinn mánuð hafa nemendur í 9. bekk í Garðaskóla lesið skáldsögu Ólafs Hauks Símonarsonar, Gauragangur. Ýmis verkefni voru unnin í tengslum við lesturinn en vinnulotan endaði með því að horft var á nýlega bíómynd byggða á sögunni.
Nánar23.09.2011
Stúlkurnar í ARL fóru í golf í GKG
Hlynur golfkennari tók á móti okkur og sýndi okkur hvernig á að halda á golfkylfu og hvernig við eigum að standa þegar við sláum golfbolta. Stúlkurnar stóðu sig mjög vel, slógu t.d. með 7 járni allt að 100 m högg. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér...
Nánar12.09.2011
Samræmd próf í 10. bekk
Dagana 19.-21. september eru samræmd próf í þremur námsgreinum lögð fyrir nemendur 10.bekkjar. Stundaskrá annarra nemenda raskast vegna þessa. Til þess að prófin fari eðlilega fram við bestu aðstæður, nemendur 10. bekkjar njóti næðis og yfirseta og...
Nánar12.09.2011
Slökun
Slökun og teygjur er nýtt valfag í 10.bekk. Í vetur eru alls fjórir hóparnir eða rúmlega 50 nemendur. Kennt er í 40 mín í einu, hver tími byrjar á svokallaðri skönnun þar sem farið er yfir alla vöðva líkamans, þannig að viðkomandi nær góðri slökun...
Nánar11.09.2011
Skólahreysti ný valgrein
Ný valgrein – skólahreysti – verður í boði fyrir nemendur 9. og 10. bekkja í vetur. Valgreinin er ein kennslustund á viku, miðvikudaga kl. 15.20-16.00 og þar er lögð verður áhersla á æfingar og undirbúning fyrir Skólahreystikeppnina í...
Nánar11.09.2011
Vélhjól á skólalóðinni setjum öryggið á oddinn
Fleiri nemendur en áður eiga vélknúin hjól t.d. skellinöðrur og rafvespur. Síðastliðið vor og nú á haustdögum hefur starfsfólk skólans tekið eftir aukinni umferð þessara tækja á lóð skólans og stundum ber því miður á því að eigendur tækjanna gæta...
Nánar