31.08.2016
Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli fagnar 50 ára afmæli 11. nóvember næstkomandi. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð í skólanum. Liður í þeirri hátíð verður sögusýning sem nemendur og starfsfólk mun vinna saman að. Fyrrverandi nemendur og aðrir velunnarar Garðaskóla...
Nánar27.08.2016
Aðgangur nemenda að þráðlausu neti Garðabæjar með eigin tæki
Nýtt þráðlaust net (BYOD) hefur verið tekið í notkun í Garðabæ fyrir nemendur og starfsmenn með eigin tæki. Aðgangi að þráðlausu gestaneti Garðabæjar hefur því verið lokað fyrir nemendur og starfsfólk. Forráðamenn sækja um aðgang að BYOD netkerfinu í...
Nánar19.08.2016
Upplýsingar um matsölu nemenda skólárið 2016-2017
Eins og áður mun Skólamatur sjá um matsölu nemenda í Garðaskóla. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.
Nánar18.08.2016
Foreldrafundur í 8. bekk, mánudaginn 22. ágúst kl. 17:00 í Garðaskóla
Stjórnendur bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans.
Fundurinn verður haldinn á sal skólans mánudaginn 22. ágúst kl.17:00-18:30.
Nánar10.08.2016
Dagskrá fyrsta skóladags, 23. ágúst 2016
Á meðfylgjandi mynd má sjá dagskrá fyrsta skóladags komandi vetrar í Garðaskóla, þ. 23. ágúst 2016
Nánar05.08.2016
Nýtt skólaár
Skrifstofa Garðaskóla opnar 10. ágúst. Tímabilið 10.-19. ágúst er skrifstofan opin kl. 10-14. Frá 22. ágúst er skrifstofan opin frá 7.30-15.30 alla daga nema á föstudögum er lokað kl. 15.00.
Nánar04.08.2016
Forritunarnámskeið í samstarfi við Klifið
Nemendur á forritunarnámskeiði sem haldið er í samstarfi við Klifið hófust í dag handa við að byggja Garðaskóla á Minecraft server sem settur var upp fyrir skólann.
Nánar