Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.08.2013

Matsalan komin í eðlilegt horf

Matsalan komin í eðlilegt horf
Matsala Garðaskóla er flutt á sinn hefðbundna stað og nemendum stendur til boða heitur matur og önnur lausavara. Hægt er að staðgreiða mat með peningum og greiðslukortum. Þar sem Skólakort Garðaskóla hefur verið lagt niður er unnið að uppsetningu á...
Nánar
28.08.2013

Aðstoð við heimanám í stærðfræði

Í vetur verður aðstoð við heimanám í stærðfræði í boði tvisvar í viku: mánudaga og miðvikudaga kl. 15.20. Kennari er Kristinn Ólafsson og tímarnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Fyrsti tíminn verður mánudaginn 2. september.
Nánar
22.08.2013

Viðgerð á matsölu Garðaskóla

Í sumar hefur viðgerð á þaki Garðaskóla staðið yfir og gengið seint. Nú við skólabyrjun er staðan sú að ekki verður hægt að vinna mat og framreiða í matsölunni og verður hún því færð til í húsinu og ráðstafanir gerðar til bráðabirgða. Föstudaginn 23...
Nánar
22.08.2013

Fyrsti skóladagur er föstudagurinn 23. ágúst

Fyrsti skóladagur nemenda Garðaskóla er föstudagurinn 23. ágúst. Dagurinn hefst á skólasetningu á sal skólans og að henni lokinni fara nemendur til starfa með umsjónarkennara sínum. Nemendur mæta á sal eins og hér segir: 8. bekkur kl. 8.10 9. bekkur...
Nánar
19.08.2013

Starfsmenn í vinnuferð

Mánudaginn 19. ágúst fara starfsmenn Garðaskóla í vinnuferð í Skorradal og því verður fámennt í skólahúsnæðinu. Ritari skólans svarar síma og tekur skilaboð til annarra starfsmanna.
Nánar
14.08.2013

Kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk

Forráðamönnum nemenda í 8. bekk er boðið til kynningarfundar á sal Garðaskóla fimmtudaginn 22. ágúst kl. 17.30-18.30. Nánari upplýsingar eru sendar heim til forráðamanna með pósti í gegnum mentor.
Nánar
English
Hafðu samband