Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.04.2008

Skemmtikvöld 10. bekkjar

Skemmtikvöld 10. bekkjar
Hið árlega skemmtikvöld 10.bekkja var haldið í gærkvöldi og má með sanni segja að vel hafi tekist til. Gaman var að sjá hve margir forráðamenn komu með börnum sínum og lögðu þeir fram frábærar veitingar á glæsilegt hlaðborð.
Nánar
English
Hafðu samband