29.05.2008
Opið hús í Verzló
Opið hús verður í Verzlunarskóla Íslands að Ofanleiti 1, þriðjudaginn 10. júní klukkan 15-18. Þar munu kennarar, námsráðgjafar og annað starfsfólk skólans verða til viðtals ásamt skólastjórnendum. Hægt verður að ganga um skólann og skoða þá aðstöðu...
Nánar28.05.2008
Opið hús hjá MR
Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir ,,oprið hús“ sunnudaginn 8. júní frá kl. 14 -17 fyrir nemendur og forráðamenn þeirra. Þar gefst tækifæri fyrir áhugasama til að kynna sér starfsemi skólans enn frekar.
Nánar28.05.2008
Heimsókn í Hofsstaðaskóla
Nemendaráðgjafar Garðaskóla heimsóttu nemendur í 7. bekk í Hofsstaðaskóla sl. þriðjudag og kynntu fyrir þeim skólann. Þessar heimsóknir í 7. bekk eru liður í því að gera skólaskiptin auðveldari og jákvæðar fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla
Nánar27.05.2008
Munnleg próf í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk eru þessa dagana að undirbúa sig fyrir munnleg próf í ensku og dönsku. Nemendur vinna saman í pörum að því að semja stutt samtöl sem síðan verða flutt fyrir kennara og prófdómara.
Nánar26.05.2008
Forvarnarfræðsla fyrir 10. bekk
Í 10. bekk fer fram kennsla 26.-28. maí samkvæmt stundarskrám nemenda fyrir utan tímana sem varið er í forvarnarfræðslu.
Nemendur mæti sem hér segir í forvarnarfræðslu:
Nánar15.05.2008
Heimsókn í Flataskóla
Nemendaráðgjafar úr Garðaskóla sem eru í 9. og 10. bekk fóru í Flataskóla og hittu nemendur í 7. bekk sem eru væntanlegir nemendur Garðaskóla næsta haust.
Nánar15.05.2008
Nýr vefur Garðaskóla
Í dag fimmtudaginn 15. maí voru opnaðir fimm nýir vefir hjá Garðabæ. Vefirnir sem voru opnaðir í dag eru nýr vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is og nýir vefir fyrir alla grunnskóla Garðabæjar, www.flataskoli.is, www.hofsstadaskoli.is...
Nánar14.05.2008
Þórsmerkurferð 10. bekkjar
Þann 8.maí lagði 10.bekkur af stað í vorferð inn í Þórsmörk. Rútuferðin tók u.þ.b. þrjá tíma og þar var mikið spjallað, hlegið og fleiri skemmtilegheit.
Nánar08.05.2008
Samræmdum prófum lokið
Í morgun luku 10. bekkingar við síðasta samræmda prófið. Við óskum þeim til hamingju með áfangann!
Eftir hádegið safnaðist stór hluti árgangsins saman á skólalóðinni, pakkaði föggum sínum í rútur og hélt af stað í vorferð Garðalundar.
Nánar08.05.2008
Hreinsunardagar
Miðvikudaginn 7. maí fóru nemendur í 8. bekk út með kennurum og hreinsuðu umhverfi skólans. Garðyrkjudeild bæjarins lagði til hrífur og rusl var hreinsað á skólalóð, í kringum lækinn og út með hitaveitustokknum.
Nánar