21.10.2012
Samstarf þriggja skóla gegn einelti
Fimmtudaginn 18.október sl. hittust 50 unglingar úr þremur grunnskólum; Garðaskóla, Lækjarskóla í Hafnarfirði og Holtaskóla í Reykjanesbæ í Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði. Þessir unglingar eru í valfagi í skólunum sínum sem byggir á...
Nánar16.10.2012
SAMFÉS og SAFT efna til samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu
Evrópusamkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu er sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu og þeirra þjóða er starfa samkvæmt netöryggisáætlun Evrópusambandsins. Þetta er í annað skipti sem samkeppnin er skipulögð og mun hún fara...
Nánar11.10.2012
Skyndihjálp
Í Garðaskóla er boðið upp á valáfnaga fyrir 10. bekk í skyndihjálp. Þeir nemendur sem velja þennan áfanga ljúka honum með prófi sem er metið til einingar í framhaldsskólum. Í náminu er farið í helstu þætti skyndihjálpar, til dæmis er kennd...
Nánar10.10.2012
Stelpurnar í 8. GS prófa hreystibrautina
Stelpurnar í 8. GS fóru úr íslenskutíma og út í góða veðrið meðan strákarnir voru í Vatnaskógi. Þær nutu síðustu sólargeislanna í hreystibrautinni sem staðsett er við fótboltasvæðið. Þá var mikið hlegið, klifrað, hlaupið og hoppað.
Nánar