Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2008

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá.
Nánar
17.12.2008

Áhugasviðskönnun í 10. bekk

Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk eru að taka áhugasviðskönnun í dag og á morgun. Um 30% nemenda í 10. bekk völdu að taka könnunina. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á...
Nánar
09.12.2008

Prófdagar í Garðaskóla

Dagana 9.-12. desember þreyta nemendur Garðaskóla haustannarpróf. Prófað er í gryfjunni og í viðbyggingu. Einkunnaskil vegna haustannar fara síðan fram 9. janúar á næsta ári og 12. janúar hitta nemendur umsjónarkennara ásamt foreldrum sínum og lagt...
Nánar
03.12.2008

Skylmingar í Garðaskóla

Skylmingar í Garðaskóla
Þorbjörg frá Skylmingasambandinu kom í heimsókn mánudaginn 1.des. Það voru galvaskar stúlkur úr ARL sem lærðu undirstöðuatriðin í skylmingum.
Nánar
02.12.2008

Áhugasviðskönnun fyrir nemendur í 10. bekk

Nemendum í 10. bekk Garðaskóla stendur til boða að taka áhugasviðskönnun. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á námi eða starfi.
Nánar
02.12.2008

Indlandsverkefni í 9. bekk

Indlandsverkefni í 9. bekk
Á undanförnum vikum höfum við verið að fjalla um Indland í samfélagsfræði í 9. Bekk. Auk þess að fjalla um landið á hefðbundin hátt unnu nemendur verkefni sem við köllum „Daglegt líf á Indlandi´´.
Nánar
01.12.2008

Jólamatur 10. bekkjar

Nemendafélag Garðaskóla, félagsmiðstöð og Garðaskóli býður 10. bekk í árlegan jólamat föstudaginn 5. desember Kl. 19.00 – 21.00 í gryfju Garðaskóla.
Nánar
English
Hafðu samband