Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.05.2014

Kynningarmyndbönd um nám og störf

Kynningarmyndbönd  um nám og störf
Þessa dagana standa nemendur í 10. bekk frammi fyrir því að velja sér nám næsta vetur. Það er margt í boði og því mikilvægt fyrir nemendur ásamt foreldrum að kynna sér námsframboð vel. Elín Thorarensen verkefnastjóri í Mennta- og...
Nánar
19.05.2014

Vordagar og skólaslit

Vordagar og skólaslit
Dagskráin síðustu daga skólaársins er margvísleg og umsjónarkennarar senda bekkjum sínum upplýsingar í gegnum mentor. Öll próf eru skráð í heimavinnuáætlun og próftaflan í heild er aðgengileg hér á heimasíðu skólans.
Nánar
19.05.2014

Gjöf til Garðaskóla

Gjöf til Garðaskóla
Útskriftarárgangur úr Garðaskóla vorið 1989 hittist nýlega og rifjaði upp árin í gamla skólanum sínum. Hópurinn heimsótti skólann og afhenti skólastjóra gjöf til skólans, hljóðfæri til nota við tónlistarkennslu. Gjöfin er kærkomin og verður nýtt við...
Nánar
09.05.2014

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla
Ágætu foreldrar nemenda í Garðaskóla, aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn nk. þriðjudag (13.05.) kl. 17:30 í stofu 301 í Garðaskóla.
Nánar
08.05.2014

Umferð raf- og reiðhjóla

Umferð raf- og reiðhjóla
Á vordögum fara nemendur og starfsmenn að ferðast meira á raf- eða reiðhjólum. Það er ánægjulegt að fólk sé í auknum mæli að ganga eða hjóla á leið í vinnu og skóla. Umferð á lóðum Garðaskóla og Flataskóla hefur aukist til muna og því miður ástæða...
Nánar
08.05.2014

Vel heppnaðir Listadagar í Garðaskóla

Vel heppnaðir Listadagar í Garðaskóla
Listadagar voru haldnir í Garðaskóla 30. apríl og 2. maí. Nemendur unnu verkefni í fjölbreyttum smiðjum og höfðu allir, bæði nemendur og starfsmenn gagn og gaman að. Myndir frá listadögum má skoða í myndasafni.
Nánar
English
Hafðu samband