Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.05.2015

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Síðasta fréttabréf skólaársins er komið á vefinn. Í fréttabréfinu má lesa um dagskrá vordaga, niðurstöður innra mats á skólaárinu sem er að líða, störf nemendaráðs og margt fleira. Samstarfskveðja, Starfsfólk Garðaskóla
Nánar
22.05.2015

Sundpróf hjá 9. bekk

Sundpróf hjá 9. bekk
Dagana 27. og 28. maí 2015 verða íþróttatímar 9. bekkjar eingöngu sund. Nemendur mæta í sund í stað íþrótta í sínum hópum og taka grunnskólapróf í sundi fyrir skólaárið 2015 – 2016. Með þessu prófi ljúka nemendur sundnámi í grunnskóla og þurfa þá...
Nánar
19.05.2015

Prófum lokið, kennsla hefst að nýju

Prófum lokið, kennsla hefst að nýju
Í dag er síðasti prófadagur á þessari vorönn. Nemendur í 10. bekk sitja nú á göngum skólans og undirbúa sig fyrir munnleg próf í ensku og dönsku, þar er margt skrafað og skeggrætt og góð stemning í hópnum.
Nánar
English
Hafðu samband