Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.11.2017

Vel heppnað Jafnréttisþing í Garðaskóla

Vel heppnað Jafnréttisþing í Garðaskóla
Jafnréttisþing Garðaskóla var haldið í annað sinn 21. nóvember síðastliðinn. Afar góður rómur var gerður að deginum þar sem nemendur fengu líflega fræðslu og tóku þátt í umræðum um jafnrétti á víðum grundvelli.
Nánar
17.11.2017

Jafnréttisþing Garðaskóla 21. nóvember

Jafnréttisþing Garðaskóla 21. nóvember
Uppbrot verður á hefðbundinni stundaskrá nemenda þriðjudaginn 21. nóvember í tilefni af Jafnréttisþingi Garðaskóla. Allur dagurinn verður lagður undir þetta mikilvæga málefni og fáum við heimsóknir frá ýmsum aðilum þar sem rætt verður um jafnrétti í...
Nánar
13.11.2017

Garðaskóli sigurvegari í First Lego League keppninni

Garðaskóli sigurvegari í First Lego League keppninni
Lið Garðaskóla náði þeim frábæra árangri um helgina að vinna tækni- og hönnunarkeppnina First Lego League sem haldin var í Háskólabíó. Næst liggur leiðin til Osló í byrjun desember þar sem keppt verður við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka...
Nánar
13.11.2017

Fullorðnir þurfa að vera snjallari fyrirmyndir: samantekt á umræðuverkefni nemenda um snjalltæki

Fullorðnir þurfa að vera snjallari fyrirmyndir: samantekt á umræðuverkefni nemenda um snjalltæki
Snjalltækni og nánast takmarkalaus aðgangur að internetinu eru orðin stór hluti af daglegu lífi okkar. Það eru ekki margir dagar sem líða án þess að við nálgumst einhvers konar upplýsingar eða afþreyingu á netinu.
Nánar
11.11.2017

First Lego lið Garðaskóla keppir 11. nóvember

First Lego lið Garðaskóla keppir 11. nóvember
Laugardaginn 11. nóvember næstkomandi verður "First Lego League" keppnin haldin í Háskólabíó, og eins og í fyrra mun Garðaskóli eiga fulltrúa.
Nánar
09.11.2017

Garðaskóli á afmæli - dagskrá föstudaginn 10. nóvember

Garðaskóli á afmæli - dagskrá föstudaginn 10. nóvember
Garðaskóli fagnar 51 árs afmæli sínu laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Af því tilefni eiga nemendur að mæta spariklæddir og hefðbundið skólastarf brotið upp milli kl. 10:25 og 13:15 á morgun, föstudaginn 10. nóvember. Kennsla hefst aftur...
Nánar
07.11.2017

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember
Ungmennaráð Garðabæjar stendur fyrir fyrsta ungmennaþingi Garðabæjar þann 8. nóvember í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 16-18. Ungmenni á aldrinum 14-20 ára eru boðin velkomin.
Nánar
06.11.2017

Dagur gegn einelti - umsjón hefst kl. 8:10

Dagur gegn einelti - umsjón hefst kl. 8:10
Miðvikudagurinn 8. nóvember næstkomandi er helgaður baráttunni gegn einelti. Dagurinn hefur verið haldinn árlega síðan 2011 og er ætlað að vekja sérstaka athygli á málefninu. Í Garðaskóla verður verkefni unnið umsjónarhópum og því tvöfaldur...
Nánar
03.11.2017

Skálaferð 8. bekkinga á Gagn og gaman

Skálaferð 8. bekkinga á Gagn og gaman
Nú líður að lokum Gagn og gaman daga í Garðaskóla. Hópar hafa skilað sér í hús, vöfflujárnin hreinsuð og kertin tilbúin.
Nánar
02.11.2017

Gagn og gaman heldur áfram í Garðaskóla

Gagn og gaman heldur áfram í Garðaskóla
Haustið lét sjá sig í morgun með verulegri rigningu en það stoppaði ekki hópastarf á Gagn og gaman dögum. Nemendur héldu áfram að ferðast um víðan völl með kennurum sínum og auk síðari skálaferðar 8. bekkinga fór stór hluti 10. bekkinga einnig af...
Nánar
01.11.2017

Góð byrjun á Gagn og gaman dögum

Góð byrjun á Gagn og gaman dögum
Veðrið lék við hópa Garðskælinga sem söfnuðust saman í morgun í hópastarf þvert á bekkjadeildir í nafni Gagn og gaman. Sumir fóru í skálaferð, aðrir í bæjarferð og enn aðrir elduðu rjúpu og dádýr í heimilisfræði. Margir komu einnig við á kaffihúsi...
Nánar
English
Hafðu samband