17.12.2010
Gleðilegt nýtt ár.
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu miðvikudaginn 5. janúar skv. stundaskrá. Myndir frá...
Nánar15.12.2010
Upplestur og kynning á nýjum bókum á skólasafninu!
Í desember er venja að bjóða öllum nemendum skólans á skólasafnið til bókakynningar. Að loknum prófum 13. – 15. des. koma nemendur á safni, 1-2 hópar í senn. Nýjustu jólabækurnar sem keyptar hafa verið á safnið eru kynntar og lesið upp úr...
Nánar14.12.2010
Jóladagskrá föstudaginn 17. Des 2010
Jóladagskrá föstudaginn 17. Des 2010
Nemendur mæta sem hér segir:
Kl. 9.30: 10. bekkur
Kl. 10.25: 8. bekkur
Kl. 11.20: 9. bekkur
Boðið er m.a. upp á heitt súkkulaði m/rjóma, tónlist, dans, söng og stuttmyndasýningu.
Nemendur eru...
Nánar06.12.2010
Myndagetraun á skólasafninu
Úrslit í Myndagetraun 3 á skólasafninu voru birt fimmtudaginn 2. des. 2010.
Getraunin þótti nokkuð strembin og því var þátttaka ekki mikil. Alls tóku 44 nem. þátt í getrauninni að þessu sinni. 10 nemendur voru með öll svörin rétt og þurfti því að...
Nánar26.11.2010
Garðaskóli hlaut verðlaun fyrir fyrirmyndarverkefni Comeniusar
Heiti verkefnisins var FOOD – CULTRE and HEALTH. Afrakstur þessarar samvinnu er uppskriftabókin „International Cookbook“ sem nemendur frá öllum löndunum tóku þátt í að semja. Þeir söfnuðu uppskriftum frá heimalöndum sínum, prufuðu...
Nánar25.11.2010
Heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs
Nýlega fóru nemendur í 9. bekk í heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs, þar sem er fjölbreytt safn náttúrugripa, ásamt búrum með bæði sjávar- og ferskvatnslífverum. Þar að auki stendur Náttúrufræðistofa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og...
Nánar24.11.2010
Nemendur í Garðaskóla sigra Stíl 2010
Fjórar stúlkur í 8. KFS þær Arna Dís, Hildur, Sara Líf og Tinna unnu Stíl 2010 sem haldin var í Vetrargarðinum í Smáralindinni laugardaginn 20. nóvember.
Í ár var þemað Tilfinningar og unnu þær með tilfinninguna Innilokunarkennd. Alls tóku 65 lið...
Nánar24.11.2010
Upplestur á skólasafni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og las upp úr nýútkominni bók sinni Þokunni. Hann las upp fyrir alla árganga, alls þrivsar sinnum og svaraði fyrirspurnum nemenda. Upplesturinn fór fram á safni...
Nánar23.11.2010
Ný myndagetraun á bókasafni
Ný myndagetraun er nú kominn upp á heimasíðu skólans. Að þessu sinni á að þekkja merka staði á Íslandi. Getraunin er örlítið þyngri en sú sem birtist í október, nú þarf að skrifa svarið en ekki velja á milli svarmöguleika
Nánar22.11.2010
Nemendur Garðaskóla sigra Stíl 2010
Fjórar stúlkur í 8. KFS þær Arna Dís, Hildur, Sara Líf og Tinna unnu Stíl 2010 sem haldin var í Vetrargarðinum í Smáralindinni laugardaginn 20. nóvember.
Í ár var þemað Tilfinningar og unnu þær með tilfinninguna Innilokunarkennd. Alls tóku 65 lið...
Nánar11.11.2010
Dagur skólans fjör og frelsi!
Það var aldeilis hátíðarbragur á starfi Garðaskóla fimmtudaginn 11.nóvember sem telst vera 44. afmælisdagur skólans sem hóf störf þennan dag árið 1966. Nemendur mættu prúðbúnir í hátíðarskapi og voru skreyttir viðhafnarborðum með viðeigandi...
Nánar11.11.2010
Júdó í Garðaskóla
Þessa vikuna höfum við í hópunum Að rækta líkamann hér í Garðaskóla, fengið í heimsókn yngsta íþróttafélagið hér í Garðabæ, þ.e. Júdófélag Garðabæjar, en það hóf starfsemi sína s.l. september mánuð. Formaður þess er Björn Halldórsson, og...
Nánar