Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.12.2010

Gleðilegt nýtt ár.

Gleðilegt nýtt ár.
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu miðvikudaginn 5. janúar skv. stundaskrá. Myndir frá...
Nánar
15.12.2010

Upplestur og kynning á nýjum bókum á skólasafninu!

Upplestur og kynning á nýjum bókum á skólasafninu!
Í desember er venja að bjóða öllum nemendum skólans á skólasafnið til bókakynningar. Að loknum prófum 13. – 15. des. koma nemendur á safni, 1-2 hópar í senn. Nýjustu jólabækurnar sem keyptar hafa verið á safnið eru kynntar og lesið upp úr...
Nánar
14.12.2010

Jóladagskrá föstudaginn 17. Des 2010

Jóladagskrá föstudaginn 17. Des 2010 Nemendur mæta sem hér segir: Kl. 9.30: 10. bekkur Kl. 10.25: 8. bekkur Kl. 11.20: 9. bekkur Boðið er m.a. upp á heitt súkkulaði m/rjóma, tónlist, dans, söng og stuttmyndasýningu. Nemendur eru...
Nánar
06.12.2010

Myndagetraun á skólasafninu

Myndagetraun á skólasafninu
Úrslit í Myndagetraun 3 á skólasafninu voru birt fimmtudaginn 2. des. 2010. Getraunin þótti nokkuð strembin og því var þátttaka ekki mikil. Alls tóku 44 nem. þátt í getrauninni að þessu sinni. 10 nemendur voru með öll svörin rétt og þurfti því að...
Nánar
26.11.2010

Garðaskóli hlaut verðlaun fyrir fyrirmyndarverkefni Comeniusar

Garðaskóli hlaut verðlaun fyrir fyrirmyndarverkefni Comeniusar
Heiti verkefnisins var FOOD – CULTRE and HEALTH. Afrakstur þessarar samvinnu er uppskriftabókin „International Cookbook“ sem nemendur frá öllum löndunum tóku þátt í að semja. Þeir söfnuðu uppskriftum frá heimalöndum sínum, prufuðu...
Nánar
25.11.2010

Heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs
Nýlega fóru nemendur í 9. bekk í heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs, þar sem er fjölbreytt safn náttúrugripa, ásamt búrum með bæði sjávar- og ferskvatnslífverum. Þar að auki stendur Náttúrufræðistofa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og...
Nánar
24.11.2010

Nemendur í Garðaskóla sigra Stíl 2010

Nemendur í Garðaskóla sigra Stíl 2010
Fjórar stúlkur í 8. KFS þær Arna Dís, Hildur, Sara Líf og Tinna unnu Stíl 2010 sem haldin var í Vetrargarðinum í Smáralindinni laugardaginn 20. nóvember. Í ár var þemað Tilfinningar og unnu þær með tilfinninguna Innilokunarkennd. Alls tóku 65 lið...
Nánar
24.11.2010

Upplestur á skólasafni

Upplestur á skólasafni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og las upp úr nýútkominni bók sinni Þokunni. Hann las upp fyrir alla árganga, alls þrivsar sinnum og svaraði fyrirspurnum nemenda. Upplesturinn fór fram á safni...
Nánar
23.11.2010

Ný myndagetraun á bókasafni

Ný myndagetraun á bókasafni
Ný myndagetraun er nú kominn upp á heimasíðu skólans. Að þessu sinni á að þekkja merka staði á Íslandi. Getraunin er örlítið þyngri en sú sem birtist í október, nú þarf að skrifa svarið en ekki velja á milli svarmöguleika
Nánar
22.11.2010

Nemendur Garðaskóla sigra Stíl 2010

Nemendur Garðaskóla sigra Stíl 2010
Fjórar stúlkur í 8. KFS þær Arna Dís, Hildur, Sara Líf og Tinna unnu Stíl 2010 sem haldin var í Vetrargarðinum í Smáralindinni laugardaginn 20. nóvember. Í ár var þemað Tilfinningar og unnu þær með tilfinninguna Innilokunarkennd. Alls tóku 65 lið...
Nánar
11.11.2010

Dagur skólans fjör og frelsi!

Dagur skólans   fjör og frelsi!
Það var aldeilis hátíðarbragur á starfi Garðaskóla fimmtudaginn 11.nóvember sem telst vera 44. afmælisdagur skólans sem hóf störf þennan dag árið 1966. Nemendur mættu prúðbúnir í hátíðarskapi og voru skreyttir viðhafnarborðum með viðeigandi...
Nánar
11.11.2010

Júdó í Garðaskóla

Júdó í Garðaskóla
Þessa vikuna höfum við í hópunum Að rækta líkamann hér í Garðaskóla, fengið í heimsókn yngsta íþróttafélagið hér í Garðabæ, þ.e. Júdófélag Garðabæjar, en það hóf starfsemi sína s.l. september mánuð. Formaður þess er Björn Halldórsson, og...
Nánar
English
Hafðu samband