Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.03.2019

Nemendur Garðaskóla leggja sitt af mörkum og hugsa um framtíðina

Nemendur Garðaskóla leggja sitt af mörkum og hugsa um framtíðina
Síðustu dagar í Garðaskóla hafa einkennst af nýjum og spennandi verkefnum í öllum árgöngum. Hefðbundin stundatafla var sett til hliðar og í staðin tóku við áskoranir í tengslum við félagsþroska, umhverfismál, lokaverkefni, samfélagslega skyldu...
Nánar
12.03.2019

Garðskælingar áfram í Upptaktinum

Garðskælingar áfram í Upptaktinum
Upptakturinn er tónsköpunarverðlaun barna og unglinga en þar gefst ungu fólki tækifæri til að senda inn tónsmíðar sínar. Þau verk sem komast áfram í keppninni verða svo fullunnin í vinnustofu undir handleiðslu tónskálda og starfandi tónlistarmanna og...
Nánar
08.03.2019

Öskudagur í Garðaskóla

Öskudagur í Garðaskóla
Það voru ýmsir kynlegir kvistir sem löbbuðu um gangana í Garðaskóla síðasta miðvikudag. Ekkert óeðlilegt var þó í gangi, einungis nemendur og kennara að fagna Öskudeginum með pompi og prakt.
Nánar
01.03.2019

Innritun í 8. bekk haustið 2019

Innritun í 8. bekk haustið 2019
​Börn í Garðabæ sem eru fædd 2006 og stefna á að skipta um skóla eftir 7. bekk þurfa að innrita sig í nýjan skóla á vefnum Minn Garðabær fyrir 24. mars næstkomandi.
Nánar
English
Hafðu samband