Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.06.2018

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu
Nemendur Garðaskóla eru í sumarleyfi 11. júní til og með 21. ágúst. Skrifstofa Garðaskóla er opin kl. 10-14 dagana 11.-22. júní. Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 23. júní til og með 12. ágúst. Dagana 13.-21. ágúst er skrifstofa skólans opin...
Nánar
12.06.2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018
Þétt var setið í Gryfjunni og matsal nemenda fimmtudaginn 7. júní síðastliðinn en þá fór fram útskrift 10. bekkjar Garðaskóla. Ásta Huld deildarstjóri sá um stjórn dagskrár og þar stigu margir á stokk, bæði nemendur og starfsfólk.
Nánar
05.06.2018

Uppskeruhátíð lokaverkefna í Ásgarði 6. júní

Uppskeruhátíð lokaverkefna í Ásgarði 6. júní
Miðvikudaginn 6. júní munu nemendur í 10. bekk Garðaskóla í fyrsta skipti skila áhugasviðstengdu lokaverkefni. Af þessu tilefni er aðstandendum og öðrum áhugasömum boðið til uppskeruhátíðar í Ásgarði sama dag milli kl. 13:30 og 15:00.
Nánar
04.06.2018

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla
Nú líður að lokum skólaársins og framundan eru skólaslit í 8. og 9. bekk annars vegar og útskrift í 10. bekk hins vegar.
Nánar
English
Hafðu samband