Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2014

Valgreinakynning fyrir skólaárið 2014-2015

Þriðjudaginn 4. mars er verðandi 9. og 10. bekkingum og forráðamönnum þeirra boðið á kynningu á valgreinum skólaársins 2014-2015. Opið hús verður kl. 8:20-9:20. Kennsla hefst síðan skv. stundaskrám í 3. stund.
Nánar
24.02.2014

Minningarstund

Minningarstund
Minningarstund um Ragnar Gíslason skólastjóra var haldin í skólanum í dag. Brynhildur Sigurðardóttir starfandi skólastjóri flutti stutt ávarp og Guðmundur Einarsson lífsleiknikennari flutti minningarorð. Félagar Ragnars úr hljómsveitinni Randver...
Nánar
19.02.2014

Minningabók

Minningabók
Garðaskóli býður nemendum og aðstandendum, núverandi og fyrrverandi, svo og öðrum sem vilja minnast Ragnars Gíslasonar skólastjóra að koma í heimsókn og skrifa kveðju í minningabók sem síðan verður afhent fjölskyldu Ragnars. Bókin liggur frammi við...
Nánar
19.02.2014

Garðaskóli lokar vegna jarðarfarar

Garðaskóli lokar vegna jarðarfarar
Mánudaginn 24. febrúar verður kennsla samkvæmt stundaskrá fyrir hádegi. Klukkan 12 verða nemendur kallaðir á sal skólans þar sem haldin verður stund til minningar um Ragnar Gíslason skólastjóra. Að því loknu fara nemendur heim og skólanum verður...
Nánar
14.02.2014

Andlát skólastjóra

Andlát skólastjóra
Ragnar Gíslason skólastjóri Garðaskóla lést í morgun. Hugur okkar allra er með fjölskyldu hans og vinum. Nemendur og forráðamenn geta leitað til stjórnenda og námsráðgjafa skólans með samúðarkveðjur og ósk um stuðning. Skólinn verður opinn í dag til...
Nánar
10.02.2014

Nýjar spjaldtölvur teknar í notkun

Nýjar spjaldtölvur teknar í notkun
Á haustönn hefur hópur kennara innan skólans unnið þróunarstarf með Microsoft Surface spjaldtölvur. Um miðjan janúar fékk skólinn til umráða eitt bekkjarsett af spjaldtölvum og reið Halla Thorlacius enskukennari á vaðið í notkun þeirra í kennslu...
Nánar
06.02.2014

Skólaþing Garðabæjar 10. febrúar

Skólaþing Garðabæjar 10. febrúar
Mánudaginn 10. febrúar kl. 18-20 verður haldið skólaþing um endurskoðun Skólastefnu Garðabæjar. Þingið er opið öllum áhugasömum og fer fram í Flataskóla. Boðið er upp á léttar veitingar og foreldrar geta nýtt sér barnagæslu á staðnum.
Nánar
03.02.2014

Bekkjarfundir hjá 8. NT

Bekkjarfundir hjá 8. NT
Í 8. NT eru reglulega haldnir bekkjarfundir. Þann 24. janúar sl. hélt bekkurinn kökufund og spreyttu sig í spurningakeppni eftir að hafa gætt sér á kökum sem nemendur komu með.
Nánar
English
Hafðu samband