20.12.2011
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir gott samstarf á liðnu ári. Skrifstofa skólans er lokuð 20. desember til 2. janúar en starfsmenn mæta aftur til starfa 3. janúar...
Nánar16.12.2011
Nemendaráðgjafar með eineltisfræðslu
Þessa vikuna hafa nemendaráðgjafar í 9.og 10.bekk verið með eineltisfræðslu fyrir nemendur í 8.bekkjum. Í síðustu viku fóru nemendaráðgjafar inn í bekki til þeirra og spurðu þau nokkurra spurninga um einelti og krakkarnir í 8.bekk skrifuðu á miða það...
Nánar14.12.2011
Mánudagur 19. desember
Síðasti kennsludagur í Garðaskóla er 19. desember.
Nemendur mæta í umsjónarstofur kl. 9.00 þar sem einkunnaafhending fer m.a. fram.
Jólastund verður kl. 17.00 sama dag. Umsjónarhópar hafa skipulagt dagskrá í umsjónarstofum en einnig verður...
Nánar14.12.2011
Bókakynning á skólasafninu
Dagana 12. og 13. des. fór fram hin árleg jólabókakynning á safni skólans. Tveir til þrír hópar komu í hverri kennslustund og fengu kynningu á þeim nýju bókum sem keyptar hafa verið á safnið. Kynningin er liður í að glæða áhuga nemenda á lestri og...
Nánar30.11.2011
Próf og kennsla í Garðaskóla
Dagana 2.-7. desember taka allir nemendur próf kl. 8.20-9.30 samkvæmt próftöflu. Að hverju prófi loknu tekur við hefðbundin stundaskrá. Það er viðbúið að nemendur séu undir álagi á meðan próf og annað námsmat við annarlok standa yfir. Því er...
Nánar24.11.2011
Prjónað til styrktar Japan
Í haust tóku textílvalhópar 9. bekkjar þátt í verkefni til styrktar Japönum sem misstu heimili sín í stóra jarðskjálftanum í mars sem lagði heilu þorpin í rúst. Verkefnið fólst í því að prjóna á heimilislausa og illa stadda einstaklinga vettlinga...
Nánar23.11.2011
Nemendaráð Garðaskóla 2011-12
Nemandaráð Garðaskóla er hópur nemenda í Garðaskóla sem sitja reglulega fundi og ræða saman um hvernig hægt er að bæta ýmis málefni skólans. Nemendaráð samanstendur af ungmennum úr 8.-10. bekk skólans. Þeir sem sitja í nemendaráði eru eftirfarandi:...
Nánar21.11.2011
9. bekkur í leikhúsferð
Í morgun fóru allir nemendur í 9. bekk í leikhúsferð. Haldið var í Kassann í Þjóðleikhúsinu að sjá sýninguna „Hvað ef?“ Sýningin er mikilvægt innlegg í forvarnarfræðslu Garðaskóla og var ánægjulegt að sjá hvað nemendur voru áhugasamir og...
Nánar20.11.2011
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum að vanda. Eitt og annað var gert af því tilefni. Má þar nefna að nemendur fengu góða heimsókn tveggja rithöfunda sem lásu upp úr nýjum verkum sínum á bókasafninu. Þetta voru þær Jónína...
Nánar18.11.2011
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu komu tveir rithöfunda í heimsókn á skólasafnið og kynntu og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum. Þær Jónína Leósdóttir og Arndís Þórarinsdóttir skrifa báðar sögur fyrir unglinga og lásu upp fyrir alla nemendur...
Nánar17.11.2011
Gegn einelti í Garðaskóla
Í Garðaskóla fer fram skipulögð vinna að því að bæta samskipti nemenda og vinna gegn einelti. Forvarnir og umræður um einelti eru fastur liður í lífsleiknikennslu skólans. Í daglegu skólastarfi er starfsfólk skólans alltaf að vinna gegn einelti með...
Nánar15.11.2011
Leikhúsferð 9. bekkjar
9. bekk er boðið á leikritið „HVAÐ EF“
mánudaginn 21. nóvember.
Sýningin er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
Allir nemendur í 9. bekk mæta kl. 08.10 og tekið verður manntal. Farið verður í rútum, sem leggja af stað kl. 08.20.
Nánar