19.06.2015
Sumarfrí
Sumarleyfi nemenda Garðaskóla hófst 11. júní. Skrifstofa skólans verður opin 15.-26. júní kl. 10-14, símanúmer skólans er 590 2500.
Frá 29. júní - 11. ágúst er skrifstofa skólans lokuð. Brýnum erindum er hægt að beina til Brynhildar Sigurðardóttur...
Nánar08.06.2015
Útskrift og skólaslit
Útskrift 10. bekkinga fer fram á sal Garðaskóla þriðjudaginn 9. júní kl. 17.00. Við biðjum forráðamenn um að nýta bílastæði við Garðaskóla, Ásgarð og Stjörnuheimilið. Útskrift Flataskóla fer fram á sama tíma og því verður þröngt um stæðin þar. Nánari...
Nánar07.06.2015
Skólahlaup Garðaskóla
Þriðjudaginn 9. júni fór fram skólahlaup Garðaskóla fyrir tilstilli Heilsueflingarnefndar skólans eftir margra ára hlé. Í mörg ár var haldið svonefnt Vífilsstaðahlaup hér í Garðaskóla. Hlaupið hófst og endaði í Vigdísarlundi í ágætis veðri þar sem að...
Nánar07.06.2015
Vorhátíð
Vorhátíð nemenda Garðaskóla er haldin þriðjudaginn 9. júní að loknu skólahlaupi. Glæsileg dagskrá verður í boði og nemendur geta verslað pylsur og ís í tilefni dagsins.
Nánar05.06.2015
Skólahlaup og vorhátíð
Þriðjudaginn 9. júní taka allir nemendur og starfsmenn þátt í skólahlaupi Garðaskóla. Viðburðurinn er skipulagður af heilsueflingarnefnd skólans.
Nánar05.06.2015
Starfskynningar í Garðaskóla
Allir nemendur í Garðaskóla fóru í starfskynningar dagana 3. og 4. júní. Þáttur foreldra var mjög mikilvægur í þessu viðamikla verkefni og aðstoðuðu þeir skólann við að koma 455 nemendum á vinnustaði víðs vegar í atvinnulífinu. Starfsfólk skólans er...
Nánar04.06.2015
Brunch í 8.GUE
Nemendur og forráðamenn í 8.GUE hittust í léttum hádegisverði í skólanum fimmtudaginn 4. júní. Guðmundur umsjónarkennari hélt utan um skipulag og gleði og samkennd einkenndi hópinn þegar aðrir starfsmenn litu í heimsókn og fengu að narta í kræsingar...
Nánar