Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.09.2009

Aðalfundur Foreldrafélags Garðaskóla

- verður haldinn í stofu 301 og 302 (í viðbyggingu skólans) fimmtudaginn 24.september kl. 18.00.
Nánar
14.09.2009

Íslandsmeistarar í Garðaskóla

Íslandsmeistarar í Garðaskóla
4. fl. karla, B-lið varð um helgina Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á FH-ingum. Árangur þeirra í sumar hefur verið frábær en þeir töpuðu aðeins einum leik.
Nánar
03.09.2009

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Nú fer að líða að samræmdu könnunarprófunum í 10. bekk. Prófin verða 14., 15. og 16. september og hefjast kl. 8.30. Prófin munu standa til kl. 11.30 og eiga nemendur í 8. og 9. bekk skólans eiga að mæta þá skv. stundaskrá.
Nánar
English
Hafðu samband