Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.06.2008

Skólasetning á haustönn

Skólaárið 2008-2009 hefst í Garðaskóla föstudaginn 22. ágúst. Skólasetning verður á sal skólans: 8. bekkur kl. 9.00 9. bekkur kl. 10.00 10. bekkur kl. 11.00
Nánar
10.06.2008

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Eftir vel heppnuð skólaslit og útskrift 5. júní eru nemendur Garðaskóla nú komnir í sumarleyfi. Við þökkum þeim öllum ásamt foreldrum og forráðamönnum ánægjulegt samstarf á skólaárinu.
Nánar
03.06.2008

Skólaslit í Garðaskóla verða fimmtudaginn 5. júní

9. bekkur kl. 09.00 8. bekkur kl. 10.00 10. bekkur kl. 18.00
Nánar
03.06.2008

Útskrift 10. bekkjar

Kæru forráðmenn og nemendur! Útskrift nemenda í 10. bekk verður fimmtudaginn 5. júní kl. 18.00.
Nánar
02.06.2008

Heimsókn í orkuveituna

Heimsókn í orkuveituna
Í síðustu viku maí fóru allir 8. bekkir skólans, einn í einu í heimsókn í safn Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðadal. Safnið var skoðað með leiðsögn og kynning var á nýtingu sjálfbærra orkugjafa okkar Íslendinga almennt þ.e. vatnsafls og jarðhita.
Nánar
English
Hafðu samband