Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2022

Gagn og gaman dagar 2.-4. nóvember

Dagana 2.-4. nóvember verða árlegir Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og fá nemendur tækifæri til að prófa fjölbreytt hópastarf. Fjölbreytt dagskrá verður í boði og hafa nemendur nú þegar valið...
Nánar
English
Hafðu samband