31.10.2014
Gagn og gaman
Dagana 5. - 7. nóvember verður skólastarf brotið upp og nemendum boðið að taka þátt í skemmtilegum verkefnum í hópi félaga sinna. Allir árgangar skólans blandast saman í leik og gleði.
Nánar29.10.2014
Læsi til náms
Þróunarverkefnið Læsi til náms er í fullum gangi í fagdeildum Garðaskóla. Kennarar hafa í haust setið tvö námskeið þar sem fjallað hefur verið um læsi í víðum skilningi og ýmiss konar kennslutæki kynnt.
Nánar20.10.2014
Nemenda- og foreldraviðtöl
Miðvikudaginn 22. október eru nemenda- og foreldraviðtöl hjá umsjónarkennurum. Forráðamenn hafa fengið upplýsingar sendar í Námfús og eiga að skrá sig á viðtalstíma þar. Stjórnendur, kennarar og aðrir starfsmenn eru til viðtals eins og forráðamenn...
Nánar17.10.2014
Skráargatið skoðað í ARL
Stúlkurnar í námsgreininni Að rækta líkamann( ARL) unnu skemmtilegt verkefni á dögunum. Tilgangurinn með verkefninu var að upplýsa þær um ágæti ,,skráargatsins“ og benda þeim á að skoða þessar matvörur. Græna merki skrárgatsins er frekar nýtt hér á...
Nánar16.10.2014
Rýmingaræfing
Í morgun var haldin rýmingaræfing í skólanum. Neyðarvæla var sett í gang í fyrstu kennslustund og allir nemendur voru komnir út úr húsinu á þremur mínútum. Það er mun betri tími heldur en í fyrra og rýmingin gekk í alla staði vel fyrir sig. Nemendur...
Nánar15.10.2014
10. bekkur á skólaþingi Alþingis
Nemendur í 10. bekk heimsækja þessa dagana skólaþing Alþingis. Verkefnið er liður í þjóðfélagsfræði sem kennd er í samfélagfræðitímum. Fréttastofa RÚV fylgdist með hópi frá Garðaskóla í vikunni og viðtöl við nemendur birtust í fréttatíma 14. október...
Nánar14.10.2014
Fjármálalæsi
Fjármálalæsi er ný valgrein í 10. bekk Garðaskóla í vetur. Tveir bekkir vinna að verkefnum tengdum fjármálum og læra um helstu hugtök fjármálanna. Að sögn Guðmundar Einarssonar sem kennir áfangann er áhugi nemenda ósvikinn og leggja nemendur sig fram...
Nánar13.10.2014
Sterkar stelpur
Þrjár stelpur í 10. bekk Garðaskóla sendu nýverið inn myndband í átakið "Sterkar stelpur, sterk samfélög" sem Þróunarsamvinnustofnun og fleiri aðilar standa að. Þær Urður Helga, Lilja Hrund og Ingunn Anna hafa áhuga á jafnri stöðu kvenna og karla auk...
Nánar06.10.2014
Til hamingju Íslandsmeistarar!
Við óskum Rúnari Páli Sigmundssyni fagstjóra í íþróttum hjartanlega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla.
Nánar03.10.2014
Rúmfræðiverkefni í 10. bekk
Þessa dagana kynna 10. bekkingar niðurstöður verkefnis sem þeir hafa unnið að undanfarna daga. Í hópum hafa nemendur búið til hlut og skilgreint stærðfræðileg hvernig hann er samsettur. Hlutir nemenda eru fjölbreyttir, skemmtilegir og margir ákaflega...
Nánar03.10.2014
Árgjald Hljóðbókasafnsins
Í ágúst tilkynnti Hljóðbókasafn Íslands að notendur safnsins yrðu krafðir um greiðslu árgjalds til að viðhalda áskrift sinni. Lögum samkvæmt á námsefni ekki að kosta nemendur í grunnskólum neitt og því endurgreiðir Garðabær forráðamönnum...
Nánar02.10.2014
Forvarnardagurinn 1. október
Forvarnardagurinn var haldinn í níunda sinn þann 1. október 2014. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands sem fékk í lið með sér: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Bandalag íslenskra skáta. Með deginum er verið að...
Nánar