13.06.2019
Opnunartími skrifstofu sumarið 2019
Opnunartími skrifstofu Garðaskóla sumarið 2019 er eftirfarandi:
11.-21. júní: Opið kl. 10-14
22. júní-11. ágúst: Lokað vegna sumarleyfa
12.-22. ágúst: Opið kl. 10-14
Frá 23. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá 7.30-15.00 alla daga...
Nánar13.06.2019
Skólalok í Garðaskóla
Áður en formleg skólaslit fóru fram í Garðaskóla föstudaginn 8. júní síðastliðinn var mikil dagskrá til að marka skólalok. Nemendur 10. bekkja sýndu meðal annars lokaverkefni sín, heilsueflingardagur var haldinn hátíðlegur og Jón Jónsson kom við og...
Nánar12.06.2019
Plastendurvinnsla í Garðaskóla
Garðaskóli tekur þátt í fjölmörgum þróunarverkefnum á hverju ári og eitt af þeim felur í sér samstarf við PlastPlan á Íslandi. Samtökin vinna við að fræða um tækifærin sem bjóðast með því að endurvinna plast í nytjahluti en stór hluti af...
Nánar07.06.2019
Skrifstofa Garðaskóla er lokuð í hádeginu vegna lokahófs starfsmanna
Starfsmenn Garðaskóla ætla að fagna vel heppnuðu skólaári í hádeginu og því verður skrifstofa skólans lokuð milli kl. 11:30 og 13:30 í dag, föstudaginn 7. júní.
Nánar06.06.2019
Unglingarnir okkar
Unglingar í Garðabæ lifa almennt mjög heilbrigðu lífi og eru í góðu sambandi við fjölskyldu sína og vini. Áhættuhegðun er þó hluti af því ferli sem unglingsárin eru og því mikilvægt að foreldrar fylgist vel með börnunum sínum og samfélaginu í kringum...
Nánar04.06.2019
Útskrift og skólaslit nemenda í Garðaskóla
Nú líður að lokum skólaársins og framundan eru skólaslit í 8. og 9. bekk annars vegar og útskrift í 10. bekk hins vegar.
Nánar03.06.2019
Uppskeruhátíð lokaverkefna Garðaskóla 5. júní
Nú líður að útskrift og af því tilefni býður Garðaskóli aðstandendum og öðrum áhugasömum á sýningu áhugasviðstengdra lokaverkefna 10. bekkinga. Uppskeruhátíðin verður haldin í íþróttamiðstöðinni Ásgarði miðvikudaginn 5. júní milli kl. 13:30 og 15:00...
Nánar