Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.05.2020

Dagskrá í júní

Nú styttist óðum í að skólaárinu 2019-2020 ljúki. Við ætlum að sjálfsögðu að enda það með stæl og höfum sett upp spennandi og skemmtilega dagskrá í júní.
Nánar
26.05.2020

Hvaða próf? Hvaða stofa?

Hvaða próf? Hvaða stofa?
Lokapróf í 10. bekk eru haldin dagana 27.-29. maí og í 8. og 9. bekk föstudaginn 29. maí, sjá frétt. Upplýsingar um í hvaða stofum nemendur taka próf hanga á göngum skólans. Við hvetjum nemendur til að hvílast vel fyrir prófadag og borða góðan...
Nánar
19.05.2020

Vorpróf í Garðaskóla

Prófdagar hjá nemendum í 10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og standa yfir í þrjá daga. Fyrstu tvo dagana verður áfram kennt samkvæmt stundaskrá í 8. og 9. bekk fram til 11:50. Föstudaginn 29. maí er prófdagur hjá öllum árgöngum.
Nánar
English
Hafðu samband