Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forinnritun í framhaldsskóla hafin

07.03.2016 12:34
Forinnritun í framhaldsskóla hafin

Forinnritun í framhaldsskóla er hafin og stendur yfir til 10. apríl.  Nemendur hafa fengið lykilorð inn á Menntagáttina þar sem innritun fer fram. Lokainnritun stendur síðan yfir frá 4. maí – 10. júní.  Allar nánari upplýsingar eru að finna á glærum og talglærum frá Menntamálastofunun (sjá tengil).

http://gardaskoli.is/studningur/namsradgjof/innritun-i-framhaldsskola/

Til baka
English
Hafðu samband