20.03.2009
Heimsókn í Fjölbraut í Garðabæ miðvikudaginn 25. mars kl.
Allir nemendur 10. bekkja fara í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ nk. miðvikudag 25. mars. Farið verður á skólatíma og munu nemendur fara með rútu frá Garðaskóla í FG. Lagt verður að stað frá Garðaskóla kl. 12.50. Rútur fara frá hringtorginu...
Nánar16.03.2009
10. bekkur - Takið eftir
PISA - könnun þriðjudaginn
17. mars kl. 9.00
Allir nemendur í 10. bekk fara í PISA- könnun kl. 9.00 og eiga að mæta í skólann kl. 8.50.
Áríðandi er að hafa með sér ritföng, góðan blýant eða penna.
Umsjónarbekkir mæta í eftirtaldar stofur:
Nánar16.03.2009
Opin hús í MS, Kvennaskólanum og MH í mars.
Þrír skólar verða með opin hús á næstunni.
Menntaskólinn við Sund, Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Allir velkomnir
Nánar13.03.2009
Skíðaferð 8. bekkjar
Skíðaferð 8.bekkjar var svo sannarlega vel heppnuð. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru heppin með veður. Það var rennt í hlað skíðaskála Breiðabliks kl.10 á mánudagsmorgni og skellt sér strax á skíði.
Nánar11.03.2009
Ævintýri í Þýskalandi
5 - 8 nemendur í 9. bekk óskast til að taka á móti nemendum frá suður-Þýskalandi um miðjan maí í eina viku.
Sömu nemendur fara síðan til Þýskalands í september.
Nánar09.03.2009
Opin hús eru í eftirtöldum skólum í þessari viku:
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Iðnskólinn í Hafnarfirði eru með opin hús miðvikudaginn 11. mars.
Nánar