22.05.2024
HVernig líður krökkunum okkar?
Við hvetjum foreldra og forráðafólk til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ“ fimmtudaginn 23. maí kl. 16:30. Á fundinum mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greininga á líðan barna í Garðabæ.
Nánar13.05.2024
Vordagar og skráning í vorferð 10. bekkja!
Komið sæl,
Meðfylgjandi er yfirlit vordaga 10. bekkja í Garðaskóla. Að auki fylgir bréf frá Garðalundi varðandi vorferð 10. bekkja í Vatnaskóg. Allar upplýsingar um ferðina og skráning í hana má finna inn á Abler en það er það svæði sem...
Nánar13.05.2024
Vorskipulag 9. bekkja og skráning í vorferð!
Komið sæl,
Meðfylgjandi eru upplýsingar varðandi vorskipulag 9. Bekkja í Garðaskóla.
Eins eru upplýsingar um vorferð 9. Bekkja og skráningu í hana. Mikilvægt er að foreldrar skoði skipulagið vel og skrái sitt barn í ferðina ef það ætlar með...
Nánar13.05.2024
Vorskipulag 8. bekkur
Komið sæl,
Meðfylgjandi er yfirlit dagskrár á vordögum í Garðaskóla hjá 8. bekkjum.
Dagskrá þeirra daga sem eru í höndum umsjónarkennara fáið þið frá kennurum sjálfum þegar sú dagskrá skýrist.
Nánar