28.11.2019
Leiðtogar framtíðarinnar heimsækja Jónshús
Í dag fór hópur nemenda í valfaginu Leiðtogafærni í jólaföndur í Jónshúsi. Nemendur föndruðu og spjölluðu við eldriborgara sem komu að hitta þau. Verkefnið er góðgerðaverkefni sem nemendur taka þátt í og er það hluti af vinnu vetrarins í valfaginu...
Nánar21.11.2019
Vel heppnað Jafnréttisþing
Fáum við öll jöfn tækifæri í samfélaginu og höfum við möguleika á jafnmiklu valdi og jafnsterkri rödd og allir aðrir? Óháð því hver eða "hvernig" við erum? Er misrétti í Garðaskóla? Hvernig þá, og hvað væri þá hægt að gera til að bregðast við því?
Nánar18.11.2019
Jafnréttisþing Garðaskóla 2019
Jafnréttisþing Garðaskóla verður haldið í þriðja sinn nk. miðvikudag, 20. nóvember. Fulltrúar ýmissa félagasamtaka og verkefna segja þar frá starfi sínu og baráttu. Upplegg þingsins er jafnrétti á víðum grundvelli, t.d. út frá kyni, kynhneigð...
Nánar15.11.2019
Rugl á afmæli Garðaskóla
Mánudaginn 11. nóvember síðastliðinn hélt Garðaskóli upp á 53 ára afmæli. Hefð er fyrir því að Garðalundur skipuleggi dagskrá í Ásgarði í samstarfi við nemendur og ekki var brugðið af vananum þetta árið. Stór og glæsileg kóngadansröð var mynduð af...
Nánar14.11.2019
Erasmus+ - Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga
Um margra ára skeið hefur Garðaskóli tekið þátt í sameiginlegum verkefnum nokkurra Evrópulanda með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnin hafa verið margvísleg og hafa bæði nemendur og kennarar skólans tekið þátt. Mest höfum við unnið með skólum frá...
Nánar12.11.2019
Rýmingaræfing
Rýmingaræfing fór fram í Garðaskóla í morgun. Æfingin gekk mjög vel. Nemendur voru afslappaðir og samheldnir og fylgdu þeim reglum sem fara þarf eftir ef rýma þarf skólann vegna bruna eða annarrar neyðar. Markmið með rýmingaræfingum er að æfa...
Nánar12.11.2019
Foreldraspjall á vegum foreldrafélags Garðaskóla
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli miðvikudaginn 13. nóvember og stendur frá kl. 20.00-21.30. Markmið fundarins er að hvetja foreldra 8., 9. og 10. bekkinga til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu, samskipti og fleiri...
Nánar09.11.2019
Garðálfarnir meistarar 2019
First Lego League keppnin 2019 fór fram í Háskólabíói laugardainn 9. nóvember. Lið Garðaskóla, Garðálfarnir, sigruðu kepnnina með glæsibrag. Liðið sýndi mikla samheldni og hefur unnið ákaflega vel að undirbúningi keppninnar undanfarnar vikur. Keppnin...
Nánar08.11.2019
Skemmtilegir Gagn og gaman dagar
Undanfarna daga hafa Gagn og gaman dagarnir verið í fullum gangi í skólanum. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundarskrá skólans og tækifæri fyrir nemendur að prófa fjölbreytt hópastarf. Má þar nefna bogfimi, hárfléttur, kertagerð, klifur...
Nánar05.11.2019
Haustferð 8. bekkja
Dagana 6.-8. nóvember eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla, en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf. Hluti af dagskrá þessara daga er að fara með 8. bekk í skálaferð í Bláfjöll þar sem gist er í eina nótt. Árgangnum er tvískipt í þessa ferð;...
Nánar04.11.2019
Gagn og gaman dagar hefjast á miðvikudaginn
Dagana 6.-8. nóvember verða árlegir Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Fjölbreytt dagskrá verða í boði, meðal annars kertagerð, menningarferðir, smáhlutaverkstæði og Pokemon Go.
Nánar