Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2012

Vordagar í Garðaskóla

Vikuna 29. maí – 1. júní eru prófadagar í Garðaskóla. Próftafla er birt á heimasíðu skólans. Nemendur í 10. bekk fara í Þórsmerkurferð sunnudaginn 3. júní og nemendur í 8. og 9. bekk fara í styttri skólaferðalög dagana 4.-6. júní.
Nánar
14.05.2012

Fjölvalsspil frá Garðaskóla

Fjölvalsspil frá Garðaskóla
-Samvinnuverkefni nemenda frá sjö þjóðlöndum Garðaskóli hefur undanfarin ár tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum evrópskrar áætlunar, kennda við kennslufræðinginn Comenius, ásamt skólum frá Finnlandi...
Nánar
02.05.2012

Nemandi í Garðaskóla flytur erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins

Nemandi í Garðaskóla flytur erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir nemandi í 10. GE flutti erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins sem bar heitið Nýskipan í starfsmenntun. Erindi Aðalheiðar Daggar fjallaði um námsval hennar eftir grunnskólanám
Nánar
English
Hafðu samband