20.12.2017
Jólafrí í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Jólaleyfi nemenda er dagana 21. desember til og með 2. janúar og er skrifstofa skólans lokuð á sama tíma. Kennsla hefst skv...
Nánar19.12.2017
Læsi í víðum skilningi á jólabókaflóði Garðaskóla
Miðvikudaginn 19. desember, næstsíðasta skóladag fyrir jólafrí, var uppbrotsdagur í Garðaskóla í tengslum við eflingu læsis. Fjölbreyttar vinnustofur voru í boði fyrir alla árganga en auk þess fóru allir 10. bekkingar á vinnustofu í fjármálalæsi á...
Nánar15.12.2017
Árleg starfamessa haldin í Garðaskóla
Starfamessa Garðaskóla, sem haldin var 13. desember síðastliðinn, er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi nemenda og starfsmanna en þar býðst öllum árgöngum kynning á fjölbreyttum starfsvettvangi aðstandenda í 10. bekk. Kynningar sem þessar er ein...
Nánar12.12.2017
Óhefðbundin kennsla í öllum árgöngum 19. desember
Þann 19. desember næstkomandi verður óhefðbundin kennsla í Garðaskóla. Nemendur hafa val um að taka þátt í ýmiss konar verkefnum sem öll tengjast á einn eða annan hátt eflingu læsis. Kennarar skólans hafa undirbúið fjöldann allan af fjölbreyttum...
Nánar08.12.2017
Opnun Upplýsingavers Garðaskóla og nafnasamkeppni
Mánudaginn 11. desember verður Upplýsingaver Garðaskóla formlega opnað. Lengi hefur verið beðið eftir opnun safnahlutans og nemendur margir hverjir orðnir spenntir fyrir jólabókum og almennilegri vinnuaðstöðu í eyðum og eftir að hefðbundinni kennslu...
Nánar01.12.2017
Rauður dagur í Garðaskóla 1. desember
Jólahátíðin er við það að ganga í garð og til að skella öllum í jólaskap hefur Garðalundur skellt jólaviðburðadagatali í gang. Fyrsti viðburðurinn var auðvitað 1. desember en þá voru nemendur og starfsfólk hvatt til að mæta í einhverju rauðu.
Nánar22.11.2017
Vel heppnað Jafnréttisþing í Garðaskóla
Jafnréttisþing Garðaskóla var haldið í annað sinn 21. nóvember síðastliðinn. Afar góður rómur var gerður að deginum þar sem nemendur fengu líflega fræðslu og tóku þátt í umræðum um jafnrétti á víðum grundvelli.
Nánar17.11.2017
Jafnréttisþing Garðaskóla 21. nóvember
Uppbrot verður á hefðbundinni stundaskrá nemenda þriðjudaginn 21. nóvember í tilefni af Jafnréttisþingi Garðaskóla. Allur dagurinn verður lagður undir þetta mikilvæga málefni og fáum við heimsóknir frá ýmsum aðilum þar sem rætt verður um jafnrétti í...
Nánar13.11.2017
Garðaskóli sigurvegari í First Lego League keppninni
Lið Garðaskóla náði þeim frábæra árangri um helgina að vinna tækni- og hönnunarkeppnina First Lego League sem haldin var í Háskólabíó. Næst liggur leiðin til Osló í byrjun desember þar sem keppt verður við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka...
Nánar13.11.2017
Fullorðnir þurfa að vera snjallari fyrirmyndir: samantekt á umræðuverkefni nemenda um snjalltæki
Snjalltækni og nánast takmarkalaus aðgangur að internetinu eru orðin stór hluti af daglegu lífi okkar. Það eru ekki margir dagar sem líða án þess að við nálgumst einhvers konar upplýsingar eða afþreyingu á netinu.
Nánar11.11.2017
First Lego lið Garðaskóla keppir 11. nóvember
Laugardaginn 11. nóvember næstkomandi verður "First Lego League" keppnin haldin í Háskólabíó, og eins og í fyrra mun Garðaskóli eiga fulltrúa.
Nánar09.11.2017
Garðaskóli á afmæli - dagskrá föstudaginn 10. nóvember
Garðaskóli fagnar 51 árs afmæli sínu laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Af því tilefni eiga nemendur að mæta spariklæddir og hefðbundið skólastarf brotið upp milli kl. 10:25 og 13:15 á morgun, föstudaginn 10. nóvember. Kennsla hefst aftur...
Nánar