Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2009

Samfélagsfræðiverkefni

Þessa dagana fer fram margvísleg verkefnavinna í öllum árgöngum í samfélagsfræði. Í 8 bekk er unnið að verkefni þar sem nemendur vinna saman í hópum svokallað landshlutaverkefni. Þar er fjallað um t.d. ákveðin landshluta,bæ eða þjóðgarð (Þingvellir)...
Nánar
18.05.2009

Evrópskur andi yfir Garðaskóla

Evrópskur andi yfir Garðaskóla
Það er evrópskur andi yfir Garðaskóla þessa dagana. Í síðustu viku komu hingað 20 nemendur frá Finnlandi, Frakklandi og Þýskalandi í fylgd 6 kennara. Það var auglýst eftir nemendum í 9. bekk til að taka á móti krökkunum og þeir sömu fara síðan til...
Nánar
06.05.2009

SAFT UNGMENNARÁÐ

SAFT UNGMENNARÁÐ
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur hafið undirbúning að stofnun ungmennaráðs.
Nánar
English
Hafðu samband