Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundir fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla

14.03.2016 11:57
Kynningarfundir fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verður haldnir mánudaginn 14. mars kl. 17:30  og þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 á sal skólans. Sagt verður frá helstu þáttum í starfi skólans og gestum síðan boðið að skoða skólann í fylgd starfsmanna og nemenda. Þeir sem komast ekki á fyrrgreindum tíma geta haft samband við skrifstofu skólans og bókað heimsókn eftir samkomulagi.


Sími skrifstofu Garðaskóla er 590-2500
Veffang Garðaskóla www.gardaskoli.is  

Við hlökkum til að sjá ykkur,
stjórnendur Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband