27.04.2018
Skólaráð Garðaskóla fær kynningu á viðveruskráningu
Foreldrar og nemendur hafa í vetur óskað eftir nánari útskýringu á skráningu ástundundar- og viðveru í Garðaskóla. Af því tilefni var Tryggvi Már Gunnarsson deildarstjóri boðaður á fund skólaráðs 16. apríl síðastliðinn til að kynna hvernig skráningu...
Nánar27.04.2018
Skipulag vorprófa í Garðskóla
Eins og kemur fram á skóladagatali verða vorpróf í Garðaskóla dagana 22.-28. maí næstkomandi. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá viðkomandi daga heldur mæta nemendur á tilgreindum tíma miðað við próftöflu.
Nánar26.04.2018
Foreldraspjall í 10. bekk í kvöld
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli í 10.bekk í Garðaskóla í kvöld, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00-21:30. Markmið fundarins er að hvetja foreldra til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu og samskipti nemenda.
Nánar25.04.2018
Lokaverkefni 10. bekkinga í Garðaskóla
Vorið 2018 munu nemendur í 10. bekk Garðaskóla í fyrsta skipti skila áhugasviðstengdu lokaverkefni fyrir útskrift. Sambærileg verkefni hafa verið keyrð í mörgum öðrum skólum á Íslandi síðustu ár og eru kennarar og nemendur spenntir fyrir þessari nýju...
Nánar24.04.2018
Árshátíð Garðaskóla í kvöld
Árshátíð Garðaskóla fer fram í Ásgarði í kvöld þriðjudaginn 24. apríl. Húsið opnar kl. 18:30 og stendur gleðin fram undir miðnætti eða um kl. 23:30. Rútur heim verða í boði fyrir þá sem vilja.
Nánar23.04.2018
Listadagar komnir á fullt skrið
Dagskrá Listadaga í Garðaskóla er fjölbreytt að vanda og hafa nemendur í morgun tekið þátt í mismunandi verkefnum.
Nánar21.04.2018
Listadagar í Garðaskóla að hefjast
Listadagar verða haldnir í Garðaskóla dagana 23.-25. apríl næstkomandi. Skólastarf verður með óhefðbundnu sniði þessa daga og fá nemendur tækifæri til að taka þátt í margvíslegum list- og menningartengdum verkefnum.
Nánar20.04.2018
Foreldraspjall í Garðaskóla
Garðaskóli og stjórn foreldrafélags Garðaskóla bjóða í sameiningu til spjallkvölds með foreldrum 10. bekkjar annars vegar og 8. og 9. bekkjar hins vegar. Markmiðið er að hittast, eiga saman skemmtilegt kvöld, og spjalla saman um það sem fram undan...
Nánar18.04.2018
7. bekkingar í heimsókn
Í vikunni komu fríðir hópar 7. bekkinga úr öðrum grunnskólum Garðabæjar að heimsækja Garðaskóla. Þessir nemendur hafa innritað sig í 8. bekk Garðaskóla næsta haust og hlakka greinilega til koma í skólann. Nemendaráðgjafar tóku á móti hópunum á sal og...
Nánar16.04.2018
Könnunarpróf MMS
Í dag eru birtar niðurstöður samræmdra könnunarprófa. Nemendur sækja einkunnaspjöld sín á skrifstofu skólans.
Nánar13.04.2018
Vel heppnuð PISA könnun í Garðaskóla
Nemendur 10. bekkjar Garðaskóla tóku þátt í rafrænu alþjóðlegu PISA könnuninni dagana 12. og 13. apríl. Fyrirlögnin gekk mjög vel og fékk nemendahópurinn hrós frá yfirsetufólki Menntamálastofununar fyrir kurteisi og skemmtilegt viðmót.
Nánar10.04.2018
PISA könnun í 10. bekk framundan
Á tímabilinu frá 12. mars til 13. apríl nk. verður PISA könnunin lögð fyrir í öllum grunnskólum landsins. PISA er alþjóðleg rannsókn þar sem metin er frammistaða 15 ára nemenda í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. PISA rannsóknin 2018 verður...
Nánar