Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2020

Innritun í framhaldsskóla - fundur fyrir foreldra

Innritun í framhaldsskóla - fundur fyrir foreldra
Þriðjudaginn 3. mars kl. 17 - 18 bjóða náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla foreldrum til kynningarfundar um innritun í framhaldsskólana. Þar munu náms- og starfsráðgjafar skólans fara yfir hvaða nám er í boði fyrir nemendur eftir Garðaskóla og hverju...
Nánar
18.02.2020

Fræðsluerindi foreldrafélagsins

Fræðsluerindi foreldrafélagsins
Næsti viðburður foreldrafélags Garðaskóla verður þann 25. febrúar kl. 20.00 en þá kemur Kristín Tómasdóttir frá "Út fyrir kassann" til að ræða um bætta sjálfsmynd unglinga. Endilega takið daginn og tímann frá. Dagskráin fer fram í Ásnum, bókasafninu...
Nánar
17.02.2020

Forvarnir gegn einelti

Forvarnir gegn einelti
Forvarnir gegn einelti er hluti af skólastarfinu í Garðaskóla. Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendur í 8. bekk komið í heimsókn til námsráðgjafa í litlum hópum og fengið fræðslu um hvað einelti er og hvert skuli leita ef grunur sé um að einelti eigi...
Nánar
14.02.2020

Vetrarleyfi 17.-21. febrúar

Vetrarleyfi 17.-21. febrúar
Nemendur og starfsfólk Garðaskóla eru í vetrarleyfi vikuna 17.-21. febrúar. Opið verður á skrifstofu skólans 17.-18. febrúar. Nemendur mæta í kennslu samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. febrúar.
Nánar
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar
Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs sem von er á á morg­un, föstu­daginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 07 í fyrramálið sem...
Nánar
08.02.2020

Val fyrir skólaárið 2020-2021

Val fyrir skólaárið 2020-2021
Nemendur í 8. og 9. bekk þurfa að skila óskum sínum um valgreinar skólaárið 2020-2021 í síðasta lagi mánudaginn 10. febrúar. Nemendur skrá óskir sínar um valið í Innu og upplýsingar um hverja valgrein eru í bæklingi á vef skólans. Úrvalið er mikið...
Nánar
08.02.2020

Barnaheill - Verndarar barna

Barnaheill - Verndarar barna
Nýlega fengu allir nemendur í 8. bekk heimsókn frá starfsmönnum Barnaheilla. Barnaheill heldur utan um forvarnarverkefni sem vinna gegn ofbeldi gegn börnum og heimsóknin er liður í forvarnaráætlun Garðaskóla. Samtal Barnaheilla við nemendur ​hefur...
Nánar
English
Hafðu samband