Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2014

Jólaleyfi í Garðaskóla

Jólaleyfi í Garðaskóla
Jólaleyfi nemenda er 20. desember til 4. janúar. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 5. janúar.
Nánar
18.12.2014

Heilsueflingardagur Garðaskóla

Heilsueflingardagur Garðaskóla
Í dag er heilsueflingardagur í Garðaskóla og hefur höfuð áhersla verið lögð á hreyfingu. Dagurinn hófst á upphitun á sal skólans og bauð verslunin Víðir öllum nemendum ávexti í lok hennar. 8. bekkur fór síðan í Ásgarð þar sem leikið var í sundlaug og...
Nánar
16.12.2014

Skólastarf síðustu daga fyrir jólafrí

Skólastarf síðustu daga fyrir jólafrí
Jólaball Garðalundar er haldið 17. desember. Dagarnir 18. og 19. desember eru skertir kennsludagar og hefðbundin stundaskrá verður lögð til hliðar.
Nánar
16.12.2014

Starfamessa í Garðaskóla

Starfamessa í Garðaskóla
Í morgun var Starfamessa í Garðaskóla þar sem hópur foreldra nemenda í 10. bekk kom og kynnti störf sín.
Nánar
16.12.2014

Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla í lok skóladags. Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði...
Nánar
01.12.2014

Garðbæingar í 1. sæti í Stíl 2014.

Garðbæingar í 1.  sæti í Stíl 2014.
Við vorum með mjög flotta og duglega hópa í Stíl þetta árið, stelpurnar voru samrýmdar og hjálpuðust að og það myndaðist góð stemning á mánudags eftirmiðdögum þar sem hóparnir unnu í 3-4 klukkutíma í senn. Leiðbeinendur voru Guðrún Björk Einarsdóttir...
Nánar
18.11.2014

Barnasáttmálinn 25 ára

Barnasáttmálinn 25 ára
Í dag er haldið upp á 25 ára afmæli Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Í tilefni þess fór ungmennaráð UNICEF á fund ríkisstjórnarinnar í morgun og þar átti Garðaskóli frábæran fulltrúa, Lilju Hrund Lúðvíksdóttur. Viðtal við Lilju Hrund og fleiri...
Nánar
13.11.2014

Upplestur á skólasafninu

Upplestur á skólasafninu
Nemendur í 8. bekk hafa í haust lesið bækur úr bókaflokknum Rökkurhæðir í íslensku. Allir hafa lesið a.m.k. eina og margir tvær eða fleiri. Þann 12. nóv komu höfundar bókaflokksins, þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir í heimsókn á...
Nánar
10.11.2014

Afmæli Garðaskóla

Afmæli Garðaskóla
Afmæli Garðaskóla er haldið hátíðlegt þriðjudaginn 11. nóvember. Afmælisnefndin tekur á móti öllum nemendum í upphafi skóladags (kl. 7.50-8.10) með smá glaðningi og myndatöku.
Nánar
06.11.2014

Góður árangur á samræmdum prófum

Nemendur í 10. bekk geta sótt niðurstöður samræmdra prófa á skrifstofu skólans frá og með deginum í dag. Heildartölur árgangsins eru góðar og við erum afar stolt af árangrinum í Garðaskóla. Elena Einisdóttir fagstjóri í stærðfræði hefur tekið saman...
Nánar
05.11.2014

Gagn og gaman í Garðaskóla

Gagn og gaman í Garðaskóla
Núna standa yfir Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Þá er skólastarf brotið upp og nemendur taka þátt í skemmtilegum verkefnum í hópi félaga sinna. Allir árgangar skólans blandast saman í leik og gleði.
Nánar
04.11.2014

RÚV í stærðfræðitíma

RÚV í stærðfræðitíma
RÚV kom í heimsókn í stærðfræðitíma í 10. bekk til okkar vegna appsins Photomath sem er orðið gríðarlega vinsælt um allan heim. Við lögðum fyrir algebruverkefni og nemendur máttu nýta sér appið við lausn verkefnisins. RÚV tók myndir af nemendum...
Nánar
English
Hafðu samband