Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.08.2020

Skólamatur í áskrift

Upplýsingar um skólamat og áskrift á skólamat er að finna hér til hliðar undir Hagnýtar upplýsingar: Skólamatur áskrift
Nánar
19.08.2020

Allir nemendur þurfa Íslykil eða rafræn skilríki

Við vekjum athygli nýrra nemenda í Garðaskóla á því að allir nemendur þurfa að vera með rafræn skilríki eða Íslykil til að geta notað INNU, námsumsjónarkerfið okkar.
Nánar
12.08.2020

Skólasetning Garðaskóla verður mánudaginn 24. ágúst.

Nemendur í 8. bekk eiga að mæta kl. 8:30 á sal skólans. Nemendur í 9. og 10. bekk eiga að mæta kl. 10:00 á sal skólans. Þriðjudaginn 25. ágúst mæta svo allir árgangar í skólann kl. 9:25 í sína umsjónarstofu og eru með umsjónarkennara sínum til...
Nánar
English
Hafðu samband