Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2025

Vetrarfrí 17. - 21. febrúar

Við minnum á að í næstu viku er vetrarfrí hjá öllum grunnskólum Garðabæjar. Nemendur mæta næst í skólann mánudaginn 24. febrúar.
Nánar
03.02.2025

Starfsemi Garðaskóla í verkfalli

Eins og þið hafið eflaust tekið eftir í fjölmiðlum er verkfall skollið á í Garðskóla. Verkfallið er tímabundið og lýkur föstudaginn 21. febrúar eða fyrr ef samningar nást. Við erum þó ekki öll í verkfalli og því vil ég vekja athygli ykkar á...
Nánar
English
Hafðu samband