Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2014

Ánægjuleg heimsókn

Ánægjuleg heimsókn
Ánægjulegt var að fá Gunnar Einarsson bæjarstjóra í heimsókn í Garðaskóla í dag. Hópastarf listadaga var í fullum gangi og bæjarstjóri hlustaði meðal annars á frumsamda draugasögu sem drengir í 10. bekk fluttu með tilþrifum.
Nánar
25.04.2014

Hungurleikarnir

Hungurleikarnir
Hungurleikarnir er nýjasta leikverkið sem Garðalundur og Garðaskóli setja á svið og verður það frumsýnt í kvöld 25. apríl. Leikgerð og leikstjórn er í höndunum á Ragnheiði Dísu Gunnarsdóttur en tónlistarstjórn er í höndum Baldvins Eyjólfssonar...
Nánar
25.04.2014

Garðaskóli fær viðurkenningu frá Blátt áfram

Garðaskóli fær viðurkenningu frá Blátt áfram
Garðaskóli fékk sl. miðvikudag viðurkenningu á 10 ára afmæli Blátt áfram fyrir að hafa unnið að forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum með fræðslu frá Blátt áfram síðastliðin ár jafnt fyrir nemendur og starfsfólk.
Nánar
09.04.2014

Listadagar Garðaskóla – hópaval

Listadagar Garðaskóla – hópaval
Listadagar Garðaskóla verða haldnir 30. apríl og 2. maí. Að venju velja nemendur sér hópa til að starfa með en í þetta skiptið verður valið rafrænt.
Nánar
04.04.2014

„Manni getur alltaf liðið vel hérna hvort sem það er í kennslustundum eða í vinahópnum.“

„Manni getur alltaf liðið vel hérna hvort sem það er í kennslustundum eða í vinahópnum.“
Í hverjum mánuði er könnun Skólapúlsins lögð fyrir úrtak nemenda í Garðaskóla. Um 40 einstaklingar taka könnunina í hvert skipti þannig að allir nemendur svara henni einu sinni á hverju skólaári. Gæðanefnd og stjórnendur skólans fara yfir niðurstöður...
Nánar
01.04.2014

Frábær árangur Garðskælinga í Skólahreysti

Frábær árangur Garðskælinga í Skólahreysti
Undanúrslit Kópavogs, Garðabæjar og Mosfellsbæjar í Skólahreysti fóru fram þann 26. mars sl. í Smáranum í Kópavogi. Þangað mættu rúmlega 80 bláklæddir stuðningsmenn úr Garðaskóla, vel skreyttir og undirbúnir til þess að hvetja sitt fólk. Þessi...
Nánar
English
Hafðu samband