06.12.2022
Fyrsti skóladagur ársins 2023
Skólastarf hefst á nýjan leik eftir jólafrí mánudaginn 2. janúar. Dagurinn er merktur sem uppbrotsdagur í skóladagatali og er því ekki um hefðbundinn skóladag að ræða.
Nánar06.12.2022
Litlu jólin 20. desember
Síðasti skóaldagur fyrir jólafrí er þriðjudagurinn 20. desember.
Nánar11.11.2022
Garðaskóli er 56 ára í dag!
Í dag fagnar Garðaskóli - áður þekktur sem Gagnfræðaskóli Garðarhrepps - 56 ára afmæli sínu. Að því tilefni skipulögðu nemendur í félagsmálavali skemmtidagskrá í Ásgarði fyrir nemendur og starfsfólk.
Nánar28.10.2022
Gagn og gaman dagar 2.-4. nóvember
Dagana 2.-4. nóvember verða árlegir Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og fá nemendur tækifæri til að prófa fjölbreytt hópastarf. Fjölbreytt dagskrá verður í boði og hafa nemendur nú þegar valið...
Nánar19.09.2022
Skipulagsdagur í Garðaskóla 20. sept.
Við minnum á að þriðjudaginn 20. september er starfsdagur í Garðaskóla og því er frí skólanum hjá nemendum.
Nánar19.09.2022
Námskynningar 22. september
Næstkomandi fimmtudag kl. 8:10 óskum við eftir nærveru alls forráðafólks á námskynningum í Garðaskóla. Forráðafólk mætir kl. 8:10 í umsjónarstofu síns barns, hittir umsjónarkennara og á með honum góða og fræðandi stund. Í kjölfarið gefst forráðafólki...
Nánar12.08.2022
Ekki er allt sem sýnist!
Við viljum vekja athygli á því að þrátt fyrir að nemendur sjái nú stundatöflurnar sínar í INNU þá eru þær ekki allar alveg tilbúnar. Sumir eru enn með of fáa tíma og aðrir með of marga í töflu. Þar sem töflurnar eru enn í vinnslu er varasamt að fara...
Nánar12.08.2022
Upphaf skólaársins 2022-2023
Skólaárið 2022-2023 í Garðaskóla hefst þriðjudaginn 23. ágúst.
Nánar21.06.2022
Opnunartími skrifstofu í sumar
Síðasti opnunardagur skrifstofu Garðaskóla fyrir sumarleyfi verður fimmtudaginn 23. júní. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst.
Nánar- 1
- 2