Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð Garðalundar: heimkomu seinkar

13.03.2016 20:35
Vegna veðurs kemst skíðaklúbbur Garðalundar (9. og 10. bekkur) ekki heim frá Akureyri í dag. Stefnt er að brottför kl. 9 á mánudagsmorgun og áætluð heimkoma þá um kl. 15.00. Þessari áætlun getur þó seinkað ef veður á landinu verður ennþá slæmt. Við uppfærum þessa frétt þegar nýjar upplýsingar liggja fyrir.
Kveðja,
fararstjórar
Til baka
English
Hafðu samband