Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2011

Skrifstofa Garðskóla lokuð vegna námskeiðs

Þriðjudaginn 30. ágúst verður skrifstofa Garðaskóla lokuð frá kl. 14.30 vegna námskeiðs starfsmanna.
Nánar
27.08.2011

Matsala Garðaskóla opnar mánudaginn 29. ágúst.

Matsalan verður opin alla skóladaga kl. 9-13.45 og þar er hægt að vera í áskrift að heitum mat, versla drykki, brauð, jógúrt, ávexti og fleiri smárétti. Hægt er að greiða með skólakortinu, peningum og debetkorti.
Nánar
26.08.2011

Haustfundir með foreldrum

Boðað er til fundar með foreldrum nemenda Garðaskóla fimmtudaginn 1. september 2011 kl. 8.20 – 9.00. Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar
22.08.2011

Matsala Garðaskóla lokuð

Matsala Garðskóla verður lokuð fyrstu skóladagana af ástæðum sem skólinn ræður engu um. Við hvetjum nemendur til að koma með hollt og gott nesti í skólann á meðan á þessu stendur og hafa það í huga að ekki er hægt að þrífa áhöld eftir máltíðir eins...
Nánar
08.08.2011

Skólasetning 22. ágúst 2011

Skólasetning er mánudaginn 22. ágúst á sal skólans: 8. bekkur kl. 9.00 - 9. bekkur kl. 10.00 - 10. bekkur kl. 11.00 - Að lokinni móttöku á sal skólans fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í stofur og fá gögn um skólabyrjun. Allir...
Nánar
English
Hafðu samband