Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2016

Starfskynningar nemenda í samstarfi við GERT þróunarverkefnið

Starfskynningar nemenda í samstarfi við GERT þróunarverkefnið
Garðaskóli er einn þeirra skóla sem er aðili að GERT þróunarverkefninu ("Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni") sem ætlað er að auka áhuga grunnskólanemenda á verk- og tæknistörfum. Menntamálaráðuneytið, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra...
Nánar
24.05.2016

Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla

Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla
Nemendur Garðaskóla eru nú í óðaönn að klára síðustu próf og verkefnaskil fyrir sumarfrí. Mismunandi er milli árganga hvaða dagskrá tekur við fram að skólalokum og því er mikilvægt að fylgjast vel með þeim upplýsingum sem berast í gegnum Námfús.
Nánar
18.05.2016

Vorpróf í Garðaskóla

Vorpróf í Garðaskóla
Í dag hefjast prófadagar í Garðaskóla. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá en nemendur mæta í árgöngum og taka prófin.
Nánar
10.05.2016

Heimspekileg samræða með 4. bekk í Flataskóla

Heimspekileg samræða með 4. bekk í Flataskóla
Heimspekival í Garðaskóla átti á dögunum samtal við nemendur í 4. bekk í Flataskóla í anda heimspekilegrar samræðu. Berglind Egilsdóttir, nemandi í 10. bekk, skrifaði frétt um heimsóknina.
Nánar
04.05.2016

Nemendur Garðaskóla sýna á Hönnunarsafni Íslands á Listadögum

Nemendur Garðaskóla sýna á Hönnunarsafni Íslands á Listadögum
Í tilefni af Listadögum barna og ungmenna í Garðabæ tóku myndmenntakennarar Garðaskóla sig til og settu upp keramiksýningu nemenda á Hönnunarsafni Íslands.
Nánar
03.05.2016

Jákvæð samskipti foreldra og barna

Þriðjudaginn 3. maí kl. 20.00 mun Elín María Björnsdóttir verða með fyrirlestur í Garðaskóla sem fjalla mun um jákvæð samskipti foreldra og barna.
Nánar
02.05.2016

Stelpur og tækni

Stelpur og tækni
Um fjögur hundruð stúlkur úr 9. bekk víðsvegar af landinu og fjölmörg fyrirtæki í tæknigeiranum komu saman í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 28. apríl og kynntu sér tæknigreinar. Markmiðið var að vekja áhuga stúlkna á tækninámi og kynna fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband