Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.09.2018

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla
Fimmtudaginn 20. september var haldin rýmingaræfing á skólatíma í Garðaskóla. Nemendur fylgdu kennara sínum út í Ásgarð þar sem hver umsjónarbekkur kom saman, mæting var staðfest og verkferlar æfðir í þeim tilfellum þar sem einhvern vantaði.
Nánar
07.09.2018

Vel mætt á námskynningar

Vel mætt á námskynningar
Garðaskóli bauð aðstandendum allra árganga á námskynningar fimmtudaginn 6. september síðastliðinn. Á kynningunni fengu aðstandendur tækifæri til að ræða við umsjónarkennara í heimastofu en einnig hitta faggreinakennara hverjar námsgreinar á sal.
Nánar
English
Hafðu samband