18.03.2014
Innritun í 8. bekk
Nú stendur yfir innritun í 8. bekk fyrir skólaárið 2014-2015. Garðaskóli heldur kynningarfundi fyrir nemendur fædda 2001 og foreldra þeirra þriðjudaginn18. mars og fimmtudaginn 20. mars kl. 17.30 bæði kvöldin. Fundirnir fara fram í stofu 301 í...
Nánar18.03.2014
Fræðslufundur Grunnstoðar
Mánudaginn 24. mars kl. 20-22 heldur Grunnstoð Garðabæjar Fræðslufund fyrir foreldra. Á fundinum verða kynntar forvarnir í eineltismálum og sagt frá samstarfsverkefni um jafnrétti, kynheilbrigði og velferð. Sjá nánar í auglýsingu.
Nánar17.03.2014
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning í Kórnum
Fimmtudaginn 6. mars var öllum nemendum Garðaskóla boðið í Kórinn í Kópavogi til að fylgjast með Íslandsmóti iðn- og verkgreina ásamt því að kynna sér námsframboð framhaldsskólanna.
Nánar12.03.2014
Bilun í símkerfi
Vegna bilunar í símkerfi Vodafone hefur verið erfitt að ná símasambandi við Garðaskóla í dag, miðvikudaginn 12. mars. Símhringingum sem komast ekki í gegn hjá skólanum er beint sjálfkrafa í þjónustuver Garðabæjar sem tekur niður skilaboð og kemur...
Nánar10.03.2014
Viðbúnaður vegna óveðurs
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur sent út viðvörun vegna óveðurs á höfðuborgarsvæðinu og á stormurinn að vera í hámarki milli kl. 15-17 í dag. Garðaskóli verður opinn eins lengi og þörf er á þannig að nemendur geti beðið af sér veðrið ef þeir...
Nánar05.03.2014
Valgreinar skólaárið 2014-2015
Í morgun fór fram kynning á valgreinum næsta skólaárs í skólanum. Mæting var frábær og var góður andi í húsinu þegar nemendur og forráðamenn þeirra gengu milli kennslustofa og kynntu sér þær greinar sem í boði verða. Upplýsingar um greinarnar eru...
Nánar05.03.2014
Öskudagur
Nemendur og starfsmenn halda áfram öflugu skólastarfi á öskudaginn. Lífið í skólanum er kryddað heilmikið með fjölmörgum skemmtilegum búningum. Nornir og álfar þurfa að vara sig á föstum skotum frá David Beckham og LeBron James. Karíus þarf að vara...
Nánar04.03.2014
Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014
Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2013-2014 er óvenju fjölmennt en ráðið skipa 14 nemendur úr öllum árgöngum. Það hefur ákveðna kosti í för með sér að hafa svo fjölmennt ráð, það er mun auðveldara að skipta mikilvægum verkefnum á milli fulltrúa.
Nánar