Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.06.2021

Sumarfrí í Garðaskóla

Skrifstofa Garðaskóla verður opin frá 10-14 til 24. júní. Skrifstofan opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 9. ágúst. Skólinn hefst að nýju þriðjudaginn 24. ágúst. Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, aðstandendum og öðru samstarfsfólki gott...
Nánar
03.06.2021

Skólaslit og útskrift 9. júní - Vefslóð á útskrift

Miðvikudaginn 9. júní munum við slíta skólaárinu 2020-2021. Vegna gildandi samkomutakmarkana getum við því miður ekki boðið foreldrum / forráðafólki að koma með börnunum sínum. Útskrift 10. bekkinga verður í beinu streymi á Youtube rás...
Nánar
03.06.2021

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum

Á morgun föstudaginn 4. júní fer 9. Bekkur í adrenalíngarðinn. Strákarnir fara í fyrri ferðina og er mæting kl 7:45 og lagt verður af stað á slaginu 8:00. Stelpurnar mæta 10:45 og verður lagt af stað á slaginu 11:00. Það er mikilvægt að allir komi...
Nánar
02.06.2021

Uppbrotsdagar nemenda í júní 2021

Þriðjudagurinn 1. Júní. 9. Bekkur – Úlfarsfell – Egilshöll 9:00 Garðaskóli - Úlfarsfells 11:/11:30 Úlfarsfell – Egilshöll 13:30/14:00 Egilshöll – Garðaskóli Miðvikudagurinn 2 . júní 8. bekkur – Hvaleyrarvatn 9:00 – Garðaskóli –...
Nánar
English
Hafðu samband