Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2017

Nemendur úr 8. bekk leysa af hendi verkefni á Hönnunarsafni Íslands

Nemendur úr 8. bekk leysa af hendi verkefni á Hönnunarsafni Íslands
Í tengslum við óhefðbundna dagskrá á vordögum hafa nemendur í 8. bekk heimsótt ýmis söfn á höfuðborgarsvæðinu í dag og í gær. T.a.m. hafa flestir bekkir í árgangnum sótt Hönnunarsafnið við Garðatorg í Garðabæ heim.
Nánar
30.05.2017

Starfskynningar í 8. og 9. bekk

Starfskynningar í 8. og 9. bekk
Starfskynningar nemenda í 8. og 9. bekk eru hluti af vordögum Garðaskóla. Foreldrar spila þar stóran þátt með því að útvega kynningar fyrir nemendur í hinum ýmsu fyrirtækjum heilan dag. Í kjölfarið undirbúa nemendur kynningar á starfinu/fyrirtækinu...
Nánar
27.05.2017

Óhefðbundin dagskrá í Garðaskóla fram að skólaslitum

Óhefðbundin dagskrá í Garðaskóla fram að skólaslitum
Nú er síðustu vorprófunum í Garðaskóla lokið og við taka dagar með óhefðbundinni dagskrá fram að skólaslitum. Nemendur eru beðnir um að fylgjast vel með öllum tímasetningum og hvað þarf að hafa meðferðis þessa daga inni í Námfúsi.
Nánar
15.05.2017

Vorprófin hefjast fimmtudaginn 18. maí

Vorprófin hefjast fimmtudaginn 18. maí
Nk. fimmtudag hefjast vorprófin. Próftöfluna má finna hér til hægri á heimasíðunni, undir Hagnýtar upplýsingar.​
Nánar
05.05.2017

Skipulag umsjónartíma fram að vorprófum

Skipulag umsjónartíma fram að vorprófum
Nú styttist í vorpróf, en próftöfluna má nálgast á forsíðunni undir „Hagnýtar upplýsingar“ eða með því að smella hér. Næstu tvær vikur verður tvöfaldur umsjónartími mánudaga og hefst kennsla því kl. 9:30 fimmtudaga.
Nánar
03.05.2017

Árshátíð Garðalundar og Garðaskóla

Árshátíð Garðalundar og Garðaskóla
Árshátíð Garðalundar og Garðaskóla er í dag, miðvikudaginn 3. maí 2017. Húsið opnar kl. 17:30 og hefst skemmtunin á slaginu kl. 18:15.
Nánar
02.05.2017

Stelpur í 9. bekk þátttakendur í Stelpur og tækni

Stelpur í 9. bekk þátttakendur í Stelpur og tækni
Stelpur og tækni dagurinn var haldinn víða um heim fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn. Dagurinn er liður í kynningu fyrir stelpum á þeim fjölbreyttu möguleikum sem tækninám býður upp á og hvaða framtíðartækifæri felast í tæknigreinum. Dagskráin á...
Nánar
English
Hafðu samband