27.04.2011
Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla
Ágætu foreldrar nemenda í Garðaskóla, annað kvöld, fimmtudagskvöldið 28. apríl kl. 20 verður haldinn aðalfundur foreldrafélagsins. Að loknum hefðbundum aðalfundarstörfum mun Þorkell Jóhannsson náttúrufræði- og stærðfræðikennari við Garðaskóla segja...
Nánar15.04.2011
Páskaeggjagerð - gleðilega páska
Nemendur í 8. bekk hafa undanfarna viku búið til sín eigin páskaegg í heimilisfræði. Þeir móta eggin sjálfir, setja sælgæti og málshátt inn í og skreyta að lokum eggin að utan. Verkefnið tókst mjög vel og krakkarnir hin lukkulegustu með fallegu...
Nánar14.04.2011
Stærðfræðikeppni FG
Stærðfræðikeppni FG fyrir grunnskólanemendur var haldin 16. mars. Úrslit urðu þessi:
Nánar13.04.2011
Skólaheimsókn í FG
Nemendur í 10.bekkjum hafa nú allir farið í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Seinni hópurinn fór í morgun og fengu þau góða kynningu á námsframboðinu sem skólinn hefur upp á að bjóða. Þar er fjölbreytt nám í boði og gott að hafa hverfisskóla...
Nánar