Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2011

Dagur barnabókarinnar - upplestur í Garðaskóla

Dagur barnabókarinnar - upplestur í Garðaskóla
Í tilefni af degi barnabókarinnar 2. apríl næstkomandi, var í dag frumflutt smásagan Hörpuslag eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Sagan var lesin í öllum hópum í Garðaskóla eins og í öðrum grunnskólum á landinu. Hún var flutt í ríkisútvarpinu Rás 1...
Nánar
28.03.2011

Frábær árangur í PISA 2009

Nýlega voru kynntar niðurstöður á PISA 2009 sem er rannsókn OECD á færni nemenda í 10. bekk í lesskilningi, læsi í stærðfræði og náttúrufræði. Vorið 2009 tóku nemendur í 10. bekk Garðaskóla þátt í þessari rannsókn eins ...
Nánar
22.03.2011

Marita- forvarnir í 9. og 10. bekk

Marita- forvarnir í 9. og 10. bekk
Í næstu viku eða dagana 29. og 30. mars verða á dagskrá í Garðaskóla fræðslufundir Maríta um vímuvarnir fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Foreldrar eru síðan boðaðir á fund í framhaldi.
Nánar
21.03.2011

Skólahreysti 2011

Skólahreysti 2011
Skólahreysti grunnskólanna hófst í Smáranum í byrjun mars, Garðaskóli var í riðli með skólum frá Kópavogi og Álftanesi. Íþróttahúsið Smárinn var þéttsetinn og mikil stemmning meðal áhorfenda, um sextíu stuðningsmenn úr Garðaskóla studdu sitt lið...
Nánar
15.03.2011

Hlaðborð hugmynda í boði nemenda Garðaskóla

Hlaðborð hugmynda í boði nemenda Garðaskóla
Föstudaginn 11. mars tóku nemendur, starfsfólk og fulltrúar foreldra þátt í skólaþingi á sal Garðaskóla. Nemendur og starfsfólk höfðu undirbúið þingið með verkefnavinnu sem kynnt var á sviði og í gryfjunni. Verkefnavinnan var grundvölluð á...
Nánar
10.03.2011

Skólaþing Garðaskóla föstudaginn 11. mars 2011

Þemadögum lýkur í dag, föstudaginn 11. mars með skólaþingi. Foreldrar eru velkomnir á þingið sem fer fram á sal skólans kl. 11.00-13.00. Þeir sem geta ekki verið með allan tímann geta komið og skoðað sýningu á sal skólans þar sem verkefni sem...
Nánar
08.03.2011

Skapandi skóli þemadagar 9. til 11. mars

Dagana 9.-11. mars verður stór hluti nemenda Garðaskóla í skíðaferðalögum á vegum Garðalundar. Í tilefni þessa höfum við ákveðið að breyta til og í stað hefðbundinnar stundaskrár verða þemadagarnir „Skapandi skóli“ í gangi.
Nánar
07.03.2011

Gísli Súrsson í Garðaskóla

Gísli Súrsson í Garðaskóla
Miðvikudaginn 2. mars sl. var einleikur, byggður á sögu Gísla sögu Súrssonar, fluttur í Garðaskóla. Leiksýningin var kærkomin því áhorfendur, nemendur 10. bekkjar og flugferðarnemendur úr 9. bekk, höfðu nýlokið lestri sögunnar.
Nánar
English
Hafðu samband