Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.04.2016

Listadagar í Garðaskóla

Listadagar í Garðaskóla
Listadagar í Garðaskóla er liður af dagskrá Listadaga barna og ungmenna í Garðabæ sem haldnir eru annað hvert ár í lok apríl. Að þessu sinni var ákveðið að brjóta upp hefðbundið skólastarf í Garðaskóla í þrjá daga, 25.-27. apríl, fyrst með...
Nánar
26.04.2016

Jafnréttisþing Garðaskóla

Jafnréttisþing Garðaskóla
Jafnréttisþing Garðaskóla var haldið í fyrsta sinn í gær, mánudaginn 25. apríl. Afar góður rómur var gerður að deginum þar sem nemendur fengu líflega fræðslu og tóku þátt í umræðum um jafnrétti á víðum grundvelli. Nemendaráð Garðaskóla tók virkan...
Nánar
21.04.2016

Flotslökun í 10. bekk

Flotslökun í 10. bekk
Boðið er upp á valfagið Slökun og yoga í 10. bekk í Garðaskóla. Hópurinn er þessa dagana að prófa óhefðbundna slökun sem kallast flot og fer fram í sundlauginni í Ásgarði.
Nánar
07.04.2016

Kvikmyndanámskeið fyrir 9. bekk í samstarfi við RIFF

Kvikmyndanámskeið fyrir 9. bekk í samstarfi við RIFF
Tíu nemendum í 9. bekk Garðaskóla býðst að taka þátt í kvikmyndanámskeiði á vegum RIFF kvikmyndahátíðar dagana 25.-29. apríl næstkomandi. Námskeiðið er hluti af þróunarverkefni allra grunnskóla Garðabæjar og verður haldið á skólatíma í Garðaskóla.
Nánar
05.04.2016

Hjól á skólalóð

Hjól á skólalóð
Með hækkandi sól draga nemendur fram reiðhjól og rafknúin hjól. Á lóð skólans og við Ásgarð er rými til að geyma fjölmörg hjól og gaman er að sjá hversu vel nemendum gengur að skipuleggja stæðin fyrir farartækin sín.
Nánar
English
Hafðu samband