Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.09.2019

Laus sæti í nemendaráði Garðaskóla

Laus sæti í nemendaráði Garðaskóla
Við óskum eftir áhugasömum 8. bekkingum til starfa í nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2019 - 2020. Í nemendaráði sitja þeir fulltrúar nemenda sem hafa áhuga á sinna hagsmunagæslu og velferðarmálum nemenda í Garðaskóla. Nemendaráð, í samstarfi við...
Nánar
23.09.2019

Vika bannaðra bóka

Vika bannaðra bóka
Í þessari viku má finna uppstillingu í Ásnum, skólabókasafni Garðaskóla, á "bönnuðum bókum." Ekki er um raunverulega bannaðar bækur að ræða (a.m.k. ekki á bókasafni Garðaskól) heldur má þar finna bækur sem hafa verið bannaðar áður í einstökum skólum...
Nánar
10.09.2019

Garðaskóli þátttakandi í Erasmus+ verkefni

Garðaskóli þátttakandi í Erasmus+ verkefni
Garðaskóli hefur fengið Erasmus+ styrk til tveggja ára vegna verkefnisins „Smart Travelling around Europe: A Youth Guide for Sustainable Tourism". Um er að ræða samstarfsverkefni milli Garðaskóla og skóla í Finnlandi, Grikklandi, Þýskalandi, á Spáni...
Nánar
06.09.2019

Fréttabréf Garðaskóla komið út

Fréttabréf Garðaskóla komið út
Fyrsta fréttabréf Garðaskóla 2019-2020 er komið út. Eins og venja er kemur það einungis út á rafrænu formi og má þar finna marga hagnýtar upplýsingar um skólastarfið. Vekjum við sérstaka athygli á pistlinum um ástundun og skólasókn sem og kynningu á...
Nánar
05.09.2019

Eru vespur hættulegar?

Eru vespur hættulegar?
Margir nemendur Garðaskóla nýta létt bifhjól (vespur) til að komast á milli staða. Tækin eru ekki hættuleg ökumönnum eða öðrum EF þau eru rétt notuð. Á síðustu vikum hafa íbúar Garðabæjar kvartað talsvert yfir glannalegum vespuakstri og því finnst...
Nánar
02.09.2019

Námskynningar á fimmtudaginn

Námskynningar á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 5. september býður Garðaskóli foreldrum/forráðamönnum á námskynningu í skólanum. Kynningin er tvískipt; annars vegar með umsjónarkennara inni í stofu og hins vegar á sal skólans þar sem hver faggrein verður með kynningarbás...
Nánar
English
Hafðu samband